
Niðurstöður Devold töltsins
Devold töltið fór fram í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts í kvöld og var keppni æsispennandi frá fyrsta holli til þess síðasta. Hestar og knapar léku á alls oddi og var frábær stemning á pöllunum. Nú er aðeins gæðingaskeiðið eftir og er