Verkleg knapamerki 1 fyrir fullorðna!
Verklegt KM1 verður kennt í nóvember og desember 2023.
Kennt verður á mánudögum kl.18-19 í hólfi 3 í Samskipahöll og miðvikudögum kl.17-18 í Húsasmiðjuhöll. Samtals eru kenndir 8 tímar. Fyrsti tíminn er mánudaginn 20.nóv og síðasti tíminn er því 14.des þar sem framkvæmt verður lokaverkefni.
Reiðkennari verður Guðrún Margrét Valsteinsdóttir.
Verð er 28.000kr. Skráning er opin á sportabler.com/shop/hfsprettur
Ef áhugi er fyrir hendi væri hægt að bjóða upp á KM2 strax eftir áramót.