
Félagsfundur hmf. Spretts
Þriðjudaginn 9.maí 2023 kl 20:00 verður haldinn félagsfundur hmf.SprettsFundarefni: Landsmót 2024Starfshópur kynnir niðurstöður hópsins vegna LM24.Næstu skref varðandi LM24 ákveðin. Stjórn hmf.Spretts
Þriðjudaginn 9.maí 2023 kl 20:00 verður haldinn félagsfundur hmf.SprettsFundarefni: Landsmót 2024Starfshópur kynnir niðurstöður hópsins vegna LM24.Næstu skref varðandi LM24 ákveðin. Stjórn hmf.Spretts
Sprettskonur taka þann 17 maí 2023 á móti konum frá Sörla og Fáki. Allar Sprettskonur þurfa að taka daginn frá. Til að móttakan verði sem ánægjulegust fyrirgestgjafa og gesti þurfum við Sprettskonur að vinna saman eins og okkur einum er
Skráning á mótið er opin og mun standa til miðnættis sunnudagsins 7.maí. Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 11.-14.maí Skráning fer fram í gegnum Sportfeng. Sprettur áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka/greinar ef ekki er næg
Miðvikudaginn 3.maí verður kennsla á hringvellinum milli kl.14:00 og 20:00. Vinsamlegast takið tillit til þess 🙂
Sunnudaginn 7. maí verður haldið hindrunarstökksmót í Húsasmiðjuhöllinni í Spretti. Keppni verður með eftirfarandi hætti; Kl.14:00 Brautin verður sett upp.Kl.14:30 Keppendum gefst kostur á að skoða brautina ásamt hesti sínum.Kl.15:00 Keppni hefst. Fyrst verður keppt í flokki 17 ára
Vegna dræmrar þáttöku á hreinsunardegi Spretts 19.aprí sl blásum við aftur til hreinsunardags á félagssvæði hmf.Spretts. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 miðvikudaginn 3.maí. Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir að hjálpa til við að halda svæðinu okkar hreinu og snyrtilegu.
Boðið verður upp á útreiðarnámskeið í maí fyrir börn og unglinga. Á námskeiðinu verður farið yfir stjórnun og ásetu hjá knapa ásamt því að þjálfa markvisst gangtegundir og hvernig hægt er að nýta reiðleiðir og mismunandi landslag til þjálfunar. Einnig
Fimmtudaginn 4. maí nk. mun Æskulýðsnefnd Spretts standa fyrir Flóamarkaði í veislusal Spretts milli kl.17-20. Þar verður hægt að versla ódýr, notuð en vel með farin hestaföt og búnað fyrir alla aldurshópa. Þeir sem hafa hug á að selja
Reiðkennarinn Hans Þór Hilmarsson heldur námskeið í Spretti helgina 6.-7.maí nk. Kennt verður laugardag og sunnudag í 40 mín einkatímum. Kennt verður í Samskipahöll. Tímasetningar í boði á milli kl.9:00 og 17:00 laugardag og sunnudag. Hans Þór hefur getið
Járningamennirnir Caroline Aldén (Járn og Hófar) og Sigurgeir Jóhannsson (Járningaþjónusta Geira) munu halda járninganámskeið í Spretti helgina 28-30.apríl. Þau hafa bæði lokið þriggja ára námi við járningarskólan Wången í Svíþjóð. Bæði hafa þau lengi verið í hestum og áhuginn fyrir
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattsstofni) allt að 350.000kr á ári, vegna gjafa og framlaga til félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins. Það sama á við um rekstraraðila, allt að 1,5% af tekjum á því ári sem framlag er veitt.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | sp******@******ur.is