Skip to content

Gæðingamót Spretts 2024, Landsmótsúrtaka

Gæðingamót Spretts verður haldið dagana 24-27. maí 2024 á félagssvæði Spretts.
Mótið er einnig úrtaka fyrir Landsmót 2024.
Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27.
maí.

Skráning í seinni umferð er valkvæð. Skilyrði fyrir skráningu í seinni umferð er að parið hafi mætt til keppni í fyrri umferð.


Drög að dagskrá mótsins, birt með fyrirvara um breytingar.

FÖSTUDAGUR 24. Maí
18:00 T1
19:00 250m skeið
19:30 150m skeið
21:00 100m skeið 


LAUGARDAGUR 25. maí
9:00 B-flokkur áhugamanna
9:40 Barnaflokkur
10:50 Ungmennaflokkur
12:05 MATARHLÉ
13:00 Unglingaflokkur
15:00 B-flokkur
16:30 Kaffihlé
16:45 A-flokkur


Að forkeppni lokinni verður opnað fyrir skráningar í seinni umferð úrtöku sem
verður á mánudagskvöld 27. maí fyrir þá sem þess þurfa.


SUNNUDAGUR 26. maí
12:30 Pollaflokkur
13:00 A-úrslit Barnaflokkur
13:40 A- úrslit Ungmennaflokkur
14:20 A- úrslit Unglingaflokkur
15:00 A- úrslit B-flokkur
15:40 A-úrslit B-flokkur áhugamanna
16:20 A-úrslit A-flokkur


MÁNUDAGUR 27. maí
Dagksrá verður birt að skráningum loknum í seinna rennsli.

Gæðingamótsnefnd Spretts.