Skip to content

Liðin í 1. deildinni klár

Undirbúningur á fullu fyrir fyrsta mót 1. deildarinnar.

1. deildin er nýjasta viðbótin í innanhús keppnis flórunni í vetur. Deildin er haldin í Samskipahöllinni og er fyrsta mótið 23. febrúar. Deildinni er ætlað að brúa bilið á milli Áhugamannadeildarinnar og Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum.

Keppniskvöldin verða eftirfarandi:

23.feb (föstud) fjórg

7.mars (fimmtud) gæðingalist

16.mars (laugardag) slaktaumat

4.apríl (fimmtud) fimmg

18. apríl (fimmtud) 100m skeið og tölt

20.apríl (laugard) gæðingaskeið og lokahóf

Keppt verður í liða- og einstaklingskeppni. Eru átta lið skráð til leiks og er fjöldi knapa í hverju liði takmarkaður við fimm, þrír keppa fyrir hönd síns liðs í hverri grein, liðsskipan er hægt að sjá hér fyrir neðan.

Keppt verður í fjórgangi V1, fimmgangi F1, tölti T1, gæðingaskeiði PP1, slaktaumatölti T2, flugskeiði P2 og gæðingalist 2.

Liðin í 1.deildinni eru eftirfarandi:

Hringdu

Reynir Örn Pálmason
Játvarður Jökull Invarsson
Vigdís Matthíasdóttir
Kári Steinsson
Ylfa Guðrún Svafarsdóttir

Heimahagi

Jóhann Ólafsson
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir
Ríkharður Flemming Jenssen
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir
Hákon Dan Ólafsson

Kidka/Hestakofi

Haukur Bjarnason
Randi Holaker
Elvar Logi Friðriksson
Siguroddur Pétursson
Eysteinn Kristinnsson

Laxárholt

Tinna Rut Jónsdóttir
Rakel Katrin Sigurhansdóttir
Sigriður Pétursdóttir
Sunna Sigriður Guðmundsdóttir
Ásdís Ósk Elvarsdóttir

Montaire

Haukur Tryggvason
Telma L. Tómasson
Súsanna Sand Ólafsdóttir
Friðdóra Friðriksdóttir
Anna Valdimarsdóttir

Sportfákar

Snorri Dal
Anna Björk Ólafsdóttir
Arnhildur Helgadóttir
Erlendur Ari Óskarsson
Ingibergur Árnason

Stjörnublikk

Þorvarður Friðbjörnsson
Katrín Sigurðardóttir
Sigurður Halldórsson
Sanne Van Hezel
Elín Hrönn Sigurðardóttir

Vindás

Auður Stefánsdóttir
Hermann Arason
Kristin Ingólfsdóttir
Vilborg Smáradóttir
Birna Olivia Ödqvist