
Sjálfbærninefnd Spretts
Vilt þú taka þátt í Sjálfbærninefnd Spretts? Viltu taka þátt í því að gera Sprett að kolefnislausu/sjálfbæru hestamannafélagi?
Vilt þú taka þátt í Sjálfbærninefnd Spretts? Viltu taka þátt í því að gera Sprett að kolefnislausu/sjálfbæru hestamannafélagi?
Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar.
Um nýliðna helgi fór fram árlegt Metamót Spretts. Þrátt fyrir slæma veðurspá létu keppendur í A og B flokkum það ekki á sig fá og mættu galvaskir í braut á föstudag, keppendur í A-flokki áhugamanna fundu hvað verst fyrir veðrinu
Eftir miklar vangaveltur og yfirlegu vegna slæmrar veðurspár um helgina þá hefur Metamótsnefnd Spretts gert nýja dagskrá. Biðjum alla keppendur að fylgjast vel með á Kappa vegna þess að dagskrá gæti breyst vegna veðurs. Allir ráslistar birtast í Kappa og
Mótið fer fram á Samskipavellinum 1.-3. september. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng, skráningargjöld eru 7000kr pr grein, skráning verður opin til miðnættis sunnudagsins 27.ágúst. 28.8 – 30.8 mun hver skráning kosta 10.000kr Á mótinu verður boðið upp á opinn
Nú styttist óðfluga í hið stórskemmtilega Metamót Spretts Mótið fer fram á Samskipavellinum 1.-3. september. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng, skráningargjöld eru 7000kr pr grein, skráning verður opin til miðnættis sunnudagsins 27.ágúst. 28.8 – 30.8 mun hver skráning kosta
Róbert Petersen reiðkennari verður með vinsælu frumtamningarnámskeiðin sín í Spretti í haust. Námskeiðið hefst mánudaginn 2.október 2023 og er fyrsti tíminn bóklegur tími á 2.hæð Samskipahallarinnar, þar sem allir hóparnir mæta á sama tíma kl.18:00.Verklegir tímar hefjast svo þriðjudaginn 3.október
Dagskrá námskeiðahalds og fræðslu fyrir haustmánuði (okt – des) á vegum Spretts verður kynnt á næstu dögum. Það verður margt um að vera líkt og áður. Allar hugmyndir frá félagsmönnum um hvað þeir vilja sjá og læra eru vel þegnar
Félagshesthús Spretts er staðsett neðst í Heimsenda, í húsinu eru 5-6 pláss fyrir unglinga sem langar að stíga sín fyrstu skref í að halda hest. Húsið er hugsað fyrir börn og unglinga á aldrinum 10-18 ára sem eru að stíga
Herdís Björg og Kvarði áttu heldur betur völlinn í dag á Heimsmeistarmóti Íslenska hestins í Hollandi. Þau gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Tölt T1 í ungmennaflokki með einkunina 7,22 og eru því Heimsmeistarar!!! Herdís Björg Jóhannsdóttir Kvarði frá Pulu