
Nú styttist óðfluga í Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts. 21.-23.júlí á félagssvæði Spretts. Undirbúningur er í fullum gangi og týnast styrktaraðilar í hús hver af öðrum. Veglegir vinningar verða í öllum greinum. Skráningu lýkur 15.júlí. Lágmarks skráning í hvern flokk