Fréttir og tilkynningar

Vorhátíð leikskólans Aðalþingi

Í gær (þriðjudag 27.jún) hafði foreldri úr foreldrafélagi leikskólans Aðalþingi samband við mig (Lilju) um kl:14:00, tilefnið var að framundan var vorhátíð leikskólans sem halda átti í Guðmundarlundi, hátíðin átti að hefjast kl 16:30. Veðurspáin var ekki góð og höfðu

Nánar

Viðhald á reiðleiðum

Á næstunni getur útreiðarfólk átt von á því að mæta vinnuvélum á reiðleiðum Spretts. Unnið verður að viðhaldi og lagfæringum á nokkrum stöðum (merkt með gulu) biðjum við útreiðafólk að sýna þessu skilning og tillitsemi.

Nánar

Áhugamannamót Íslands og áhugamannamót Spretts 2023

Dagana 21-23.júlí nk mun Áhugamannamót Íslands fara fram á félagssvæði hmf. Spretts í Garðabæ og Kópavogi. Samkvæmt reglum LH skal eingöngu keppt í 1. flokki á þessu móti. Því höfum við ákveðið í samráði við LH að á sama tíma

Nánar

Áhugamannamót Íslands og Áhugamannamót Spretts

Dagana 21-23.júlí nk mun Áhugamannamót Íslands fara fram á félagssvæði hmf. Spretts í Garðabæ og Kópavogi. Samkvæmt reglugerð sem samþykkt var á síðasta LH þingi þá mótið þá á það eingöngu að vera í 1. flokki. Því höfum við ákveðið

Nánar

Félagshesthús spretts, hvernig viljum við hafa það?

Hugmyndasmiðja fyrir uppbyggingu á Félagshesthúsi fyrir börn og unglinga. Stjórn hmf. Spretts langar að bjóða félagsmönnum að koma að hugmyndavinnu/spjalli við undirbúning og skipulag á félagshesthúsi og kennsluhöll á félagssvæði Spretts. Hugmynd stjórnar er að geta komið á samstarfi með

Nánar

Niðurstöður opna gæðingamóts Spretts og Fáks.

Opna Gæðingamót Fáks og Spretts var haldið núna í vikunni, forkeppni í barna, unglinga og ungmennaflokki fór fram sl þriðjudag og forkepnni í Gæðingatölti, A- og B- flokkum á miðvikudagskvöldið. Öll úrslit fóru svo fram fimmtudagskvöldið 1.júní. Þátttaka var góð

Nánar

Miðbæjarreiðin 3. júní

Hvetjum Sprettara til þess að fjölmenna í miðbæinn nk laugardag. Miðbæjarreið Landssambands Hestamannafélaga og Horses of Iceland verður haldin laugardaginn, 3. júní kl. 15:00 í miðbæ Reykjavíkur. Miðbæjarreiðin er ákaflega skemmtileg hefð sem vekur athygli á því mikilvæga hlutverki sem Íslenski hesturinn hefur í hjörtum okkar

Nánar

Opið Gæðingamót Fáks og Spretts

Ákveðið hefur verið að hafa forkeppni á opna gæðingamóti Fáks og Spretts 30.maí og 31.maí, öll úrslit verða fimmtudaginn 1.júní. Mótið verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal. A og B flokkar hafa verið semaeinaðir. Allar skeiðgreinar falla niður og

Nánar

Niðurstöður Opna íþróttamóts Spretts

Helgina 12.-14.maí sl var haldið opið íþróttamót Spretts. Þátttaka var ágæt og vorum við nokkuð heppin með veður á mótinu í heild. Þökkum öllum sjálfboðaliðum sem komu að mótinu, svona mót er ekki haldið án þess að fólk leggi hönd

Nánar
Scroll to Top