Skip to content

Forskoðun kynbótahrossa 24.02.20224. Samskipahöllin í Spretti

Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur mun sjá um forskoðun kynbótahrossa í
Samskipahöllinni 24..02. 2024 kl 08-15

Þátttaka er opin öllum , skráningargjald fyrir hross í forskoðun er 2.000 kr.

Skráning hjá : [email protected] fyrir kl 21, 22.febr.

Gefa þarf upp ISnúmer.

Skora á hrossaræktendur að mæta með sín væntanlegu kynbótahross til þess að fá
snillinginn Þorvald til að meta væntanlega byggingareinkun.


Hrossaræktarnefnd Spretts.