
Stigahæstu börn og unglingar Spretts 2023
Þar sem tæknin var eitthvað aðeins að stríða okkur á uppskeruhátíð barna og unglinga Spretts var ákveðið að birta hér sérstaklega myndir af þeim börnum og unglingum sem sköruðu framúr á keppnisvellinum árið 2023. Öll fengu þau myndirnar innrammaðar til