Fréttir og tilkynningar

Tilnefningar til íþróttafólks ársins 2023 í Garðabæ

Fimm konur og fimm karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar (ÍTG) til íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar 2023. Almenningi gefst kostur á að hafa áhrif á kjörið með því að taka þátt í vefkosningu sem stendur yfir frá

Nánar

Kosning um íþróttafólk ársins 2023 hjá Kópavogsbæ

Við hvetjum Sprettara til þess að kjósa um íþróttafólk Kópavogs 2023. https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/category/1/ithrottakona-og-ithrottakarl-arsins-2023-kosin-af-ibuum Við segjum stolt frá því að ung Sprettsstúlka er ein af þeim 10 sem tilnefnd eru af Kópavogsbæ þetta árið. Herdís Björg Jóhannsdóttir heimsmeistari í Tölti ungmenna er

Nánar

„litlu-jólin“ hjá Ungum Spretturum

Jólagleðskapur ungra Sprettara verður haldinn miðvikudaginn 20.desember í veislusal Spretts milli kl.19-21 Boðið verður upp á heitt súkkulaði með rjóma og piparkökur, spiluð verður jólatónlist, það verður jólabíómynd á skjávarpanum og allskonar spil sem hægt verður að spila. Rúsínan í

Nánar

MENNTADAGUR  A-LANDSLIÐSINS 16. DES

Menntadagur íslenska landsliðsins verður haldinn í Lýsisreiðhöllinni í Víðidal þann 16. desember næstkomandi kl. 10.30 til 16.00. Vegleg dagskrá er í boði yfir daginn þar sem okkar allra færustu knapar og þjálfarar halda sýnikennslu. Þetta er frábært tækifæri fyrir fróðleiksþyrsta

Nánar

Ungir Sprettarar á ferð og flugi

Ungir Sprettarar lögðu land undir fót og héldu til Svíþjóðar á hestasýningu þann 30.nóvember síðastliðinn. Óhætt er að segja að það hafi verið mikið stuð! Aðdragandi ferðarinnar er sá að haustið 2022 var skipað barna- og unglingaráð Spretts en þar

Nánar

Töltgrúppan hefst 10.jan 2024

Nú styttist óðfluga í að Töltgrúppan fari af stað aftur og því tilvalið fyrir maka Sprettskvenna að lauma slíku námskeiði í jólapakkann handa frúnni (hægt er að fá útprentað gjafabréf sé þess óskað til þess að lauma í jólapakkan). Kennt

Nánar

Samgöngusáttmáli

Hestafólk og fulltrúar annarra vegfarendahópa tóku höndum saman um að fræða almenning um það hvernig allir þessir hópar geti deilt saman heilbrigðri og öruggri útiveru. Sáttmáli milli hestafólks og annarra vegfarenda um umferðaröryggi var undirritaður í Félagsheimili Fáks í Víðidal

Nánar

Starfsmaður óskast

Hestamannafélagið Sprettur leitar að starfskrafti í hlutastarf. ·        Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt ·        Viðkomandi þarf að hafa reynslu af vinnu á traktorum. ·        Þarf að geta sinnt viðhaldi á eignum Spretts. ·        Vinnutími getur verið sveigjanlegur. Nánari upplýsingar í gegnum sp******@********ar.is

Nánar

Skötuveisla Spretts 2023

Takið daginn frá. Nánari dagskrá og upplýsingar verða auglýst fljótlega. Borðapantarni fara fram á Sp******@********ar.is eða á sk********@********ar.is Skötuvinir

Nánar

Sjálfbærni Spretts

Á haustdögum var sett á laggirnar Sjálfbærninefnd Spretts. Fyrsta verkefni hennar er að bæta ásýnd svæðisins og fegra það. Það verður aðeins gert í góðri samvinnu við sveitarfélög og aðra sem láta sig svæðið varða. Hugmyndir sem hafa verið til

Nánar
Scroll to Top