Fréttir og tilkynningar

Niðurstöður Josera fjórgangsins í samskipadeildinni

Veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og góð stemning var í áhorfenda stúkunni. Josera var með sölubás í veislusalnum með frábærum tilboðum sem margt hestafólk nýtti sér. Sprettur þakkar Josera fyrir að vera styrktaraðili kvöldsins. Sprettur þakkar einnig öllum sem

Nánar

Námskeiðsframboð og skráning á námskeið

  Mikil ásókn hefur verið á námskeið á vegum Spretts og oftar en ekki komast færri að en vilja. Því hefur verið líkt við villta vestrið að skrá sig á sum námskeið sem eru hvað vinsælust. Það er því hugmynd

Nánar

Liðakynning V

  Lið Hydrema Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag Birna Ólafsdóttir 44 FákurCaroline Jensen 27 Alendis GeysirKjartan Ólafsson 64 Mosfellsveitur HörðurHrafn Einarsson 43 Snókur Verktakar DreyriG.Birnir Ásgeirsson 57 AIR ATLANTA Sprettur   Lið: Kaupfélags Borgfirðinga og Borgarverk Nafn Aldur Vinnustaður Hestamannafélag Ámundi

Nánar

Liðakynning IV

Lið Réttverks Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagRúnar Freyr Rúnarsson (Liðsstjóri) 38 Landsnet SpretturRósa Valdimarsdóttir 60+ Í mat Garðabæ FákurSverrir Einarsson 60+ Útfarastofa Íslands SpretturÓskar Þór Pétursson 43 Sjálfstætt starfandi FákurArnhildur Halldórsdóttir 45 Lífland Sprettur   Lið Stólpa Gáma Nafn Aldur Vinnustaður

Nánar

1.deildin í hestaíþróttum

Fyrsta mót 1.deildarinnar í hestaíþróttum verður nk föstudag, 23.feb. Margir öflugir knapar og hestar munu spreyta sig í Samskipahöllinni. Veitingasalan opnar í veislusalnum kl:17:00. Á boðstólum verður lambalæri með rótargænmeti, brúnni sósu og kartöflugratíni. Hvetjum hestafólk til þess að fjölmenna

Nánar

Fyrstu Vetrarleikar Spretts 2024

Fyrstu vetraleikar Spretts verða haldnir sunnudaginn 25.feb nk. Mótið hefst kl 11:00 í Samskipahöllinni. Sú ákvörðun hefur verið tekin að breyta til með form vetraleikanna nú í vetur, á fyrsta mótinu verður keppt í T7 í öllum flokkum og skráning

Nánar

Josera fjórgangurinn 22.feb

Josera verður með sölubás í veilsusalnum þar sem ýmsar vörur verða á boðstólum. Mótið hefst kl 19:00. Hægt verður að koma inn með hross og sýna þeim völlinn kl 18:00 Veitingasalan verður á sýnum í stað og opnar salurinn kl

Nánar

Samskipadeildin Liðakynning III

Lið Sindrastaða Nafn Aldur Hestamannafélag Kolbrún Grétarsdóttir (liðstjóri) 54 ÞyturJóhann Albertsson 65 ÞyturHalldór Pétur Sigurðsson 69 ÞyturHerdís Einarsdóttir 64 ÞyturPálmi Geir Ríkarðsson 58 Þytur   Lið Hrafnsholts Nafn Aldur Vinnustaður HestamannafélagBryndís Guðmundsdóttir 54 Sjálfstætt starfandi SleipnirStefán Bjartur Stefánsson 51 Gröfutækni

Nánar
Scroll to Top