
Hópkaup á undirburði
Hestamannafélaginu Sprett langar að athuga áhuga félagsmanna á hópkaupum á undirburði. Með því að félagsmenn taki höndum saman og safni í eina stóra pöntun hjá innflytjendum og eða framleiðundum á undirburði teljum við möguleika á að ná góðum kjörum í