Fréttir og tilkynningar

Hópkaup á undirburði

Hestamannafélaginu Sprett langar að athuga áhuga félagsmanna á hópkaupum á undirburði. Með því að félagsmenn taki höndum saman og safni í eina stóra pöntun hjá innflytjendum og eða framleiðundum á undirburði teljum við möguleika á að ná góðum kjörum í

Nánar

Áhugamannadeild Spretts 2024

Undirbúningur er á fullu fyrir tíunda keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni.Við stefnum á glæsileg mót árið 2024 og hafa dagsetningar löngu verið teknar frá í Samskipahöllinni. Ný lið sem hafa áhuga á að koma í deildina þurfa að skila inn

Nánar

Árshátíð spretts

Árshátíð Spretts verður 4.nóv næstkomandi. Hvetjum Sprettara til þess að taka kvöldið frá. Fordrykkur, veisluborðahald. Létt dagskrá, verðlaunaafhendingar og dansleikur. Öll nánari dagskrá og miðasala verður auglýst þegar nær dregur.

Nánar

Sjálfbærninefnd Spretts

Vilt þú taka þátt í Sjálfbærninefnd Spretts? Viltu taka þátt í því að gera Sprett að  kolefnislausu/sjálfbæru hestamannafélagi?

Nánar

Þjálfaramenntun allra stiga haustönn 2023

  Haustfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 25. sept. nk. og tekur það átta vikur á 1.  stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir  allar íþróttagreinar.

Nánar

Niðurstöður Metamóts 2023

Um nýliðna helgi fór fram árlegt Metamót Spretts. Þrátt fyrir slæma veðurspá létu keppendur í A og B flokkum það ekki á sig fá og mættu galvaskir í braut á föstudag, keppendur í A-flokki áhugamanna fundu hvað verst fyrir veðrinu

Nánar

Dagskrá Metamóts Spretts 2023

Eftir miklar vangaveltur og yfirlegu vegna slæmrar veðurspár um helgina þá hefur Metamótsnefnd Spretts gert nýja dagskrá. Biðjum alla keppendur að fylgjast vel með á Kappa vegna þess að dagskrá gæti breyst vegna veðurs. Allir ráslistar birtast í Kappa og

Nánar
Scroll to Top