Fréttir og tilkynningar

Þjálfaramenntun í fjarnámi vorönn 2024

  Þjálfaramenntun í  fjarnámi vorönn 2024  Skráning á Abler:  www.abler.io/shop/isi   Skráningarfrestur til 4. febrúar!  Vorfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 5. febrúar nk. og verður í boði að taka 1. og 2. stig  þjálfaramenntunar ÍSÍ. Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur

Nánar

Járninganámskeið

Boðið verður upp á járninganámskeið helgina 16.-18.febrúar í Samskipahöllinni. Kennarar eru Sigurgeir Jóhannson og Carro Aldén. Bóklegur tími og sýnikennsla á föstudegi. Verklegir tímar laugardag og sunnudag. Nemendur mæta með sinn eigin hest og eigin járningagræjur í tímana (laugardag og

Nánar

Slaufuhópur fyrir yngri flokka

Hópurinn er ætlaður unga fólkinu, frá 12 ára til 18 ára og er markmiðið að setja upp skemmtilegt sýningaratriði sem sýnt verður á Dymbilvikusýningu og kannski á fleiri stöðum? Aðalmarkmið hópsins er þó að hittast, hafa gaman með jafnöldrum og

Nánar

Ógreidd félagsgjöld 2023 vinsamlega gerið skil.

Nú er verið að fara í gegnum félagaskrá Spretts og skuldalista félagsmanna, félagsmenn sem enn hafa ekki greitt félagsgjöld 2023 verða teknir af félagaskrá á næstu dögum, lokað verður á WF aðgang þeirra og reiðhallarlykla sé viðkomandi með reiðhallarlykil. Til

Nánar

Gæðingamót Spretts 2024, Landsmótsúrtaka

Gæðingamót Spretts verður haldið dagana 24-27. maí 2024 á félagssvæði Spretts.Mótið er einnig úrtaka fyrir Landsmót 2024.Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27.maí. Skráning í seinni umferð er valkvæð. Skilyrði fyrir skráningu í seinni umferð

Nánar

Fyrirlestur um magabólgur og magasár

Hestamannafélagið Sprettur – hrossaræktarnefnd býður hestamönnum uppá ókeypis fyrirlestur fyrir allt hestafólk. Fyrirlesturinn verður fimmtudaginn 18.jan kl 20 í veislusal Spretts Úndína Ýr Þorgrímsdóttir dýralæknir mun halda fyrirlestur um magabólgur og magasár í hrossum og fara yfir niðurstöður rannsókna hennar

Nánar

Félagsgjöls Spretts 2024

Nú verða félagsgjöld Spretts send út bráðlega. Hvers vegna er mikilvægt að allir sem nýta sér aðstöðuna greiði félagsgjöld í Spretti og fyrir hvað stendur hestamannafélagið Sprettur? Sprettur er stórt félag og í mörg horn að líta dagsdaglega. Starfsmenn félagsins

Nánar

Liðin í 1. deildinni klár

Undirbúningur á fullu fyrir fyrsta mót 1. deildarinnar. 1. deildin er nýjasta viðbótin í innanhús keppnis flórunni í vetur. Deildin er haldin í Samskipahöllinni og er fyrsta mótið 23. febrúar. Deildinni er ætlað að brúa bilið á milli Áhugamannadeildarinnar og

Nánar

„Bling“ námskeið

Þriðjudaginn 16.janúar í veislusalnum í Samskipahöllinni í Spretti verður boðið upp á eina kvöldstund fyrir yngri flokka þar sem hver og einn útbýr „bling“ skreytta ennisól á sitt eigið beisli Á námskeiðinu verður í boði að skreyta ennisólar með allskonar

Nánar
Scroll to Top