
Niðurstöður Josera fjórgangsins í samskipadeildinni
Veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og góð stemning var í áhorfenda stúkunni. Josera var með sölubás í veislusalnum með frábærum tilboðum sem margt hestafólk nýtti sér. Sprettur þakkar Josera fyrir að vera styrktaraðili kvöldsins. Sprettur þakkar einnig öllum sem