
Íslandsmót ungmenna og fullorðna
Íslandsmót ungmenna og fullorðinna var haldið 25.-28.júlí sl. á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Hestamannafélagið Sprettur átti nokkra fulltrúa í bæði ungmenna- og fullorðinsflokki á mótinu sem stóðu sig allir með stakri prýði. Ungmenni Spretts áttu glæsilegar sýningar, bæði