Mánudaginn 20. jan kl 19:00 verður haldið Sportfengsnámskeið fyrir mótshaldara.
Farið verður yfir kerfið frá því hvernig kerfið virkar almennt (aðgangur er stofnaður, finna mót, skráning keppenda osfrv) og hvernig það virkar í allri framkvæmd fyrir, á meðan og eftir mót.
Námskeiðið er frítt, fer fram á teams og þurfa áhugasamir að skrá sig fyrir 17. janúar. Linkur verður sendur á alla skráða þátttakendur.
https://www.lhhestar.is/is/frettir/sportfengsnamskeid-20-jan