
Undirbúningur fyrir Landsmót
Undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir unga Sprettara! Reiðkennarinn Árný Oddbjörg býður upp á undirbúningsnámskeið fyrir Landsmót fyrir þá knapa sem hafa unnið sér inn þátttökurétt á Landsmóti fyrir hönd yngri flokka Spretts. Kennt verður á miðvikudögum frá kl.15-21. Hver og einn