Karlatölt Spretts 2023
Félagsfundur hmf. Spretts 13.apríl kl 20:00 í veislusal Spretts. Fundarefni Landsmót 2024, skipulag og undirbúningur. Stjórn Spretts
Þann 1. apríl sl var lokahóf Samskipadeildarinnar haldið. Veitt voru verðlaun fyrir, stigahæsta liðið, 3 stigahæstu knapana, þjálfara ársins, vinsælasta
Nk laugardag 15.apríl verða þriðju vetrarleikar Spretts 2023 Skráning verður í anddyri veislusal Spretts kl 11:00-12:00 Stefnt er að því
Búið er að opna fyrir skráningu í Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz sem fer fram íSamskipahöllinni í Spretti laugardaginn 22.aprílNánari upplýsingar
Það stefnir í skemmtilegt kvöld í Samskipahöllinni á Dymbilvikusýningu Spretts, fjölmörg hross munu dansa um gólfið. Súpa verður á boðstólum
Nú styttist óðfluga í Dymbilvikusýningu Spretts sem verður í Samskipahöllinni 4.apríl. Sýningin hefst kl 20:00. Dagskráin er að smella saman
Síðasta grein Samskipadeildarinnar, áhugamannadeildar Spretts var gæðingaskeið, mótið var haldið á skeiðbrautinni í Sörla, 42 hestar og knapar mættu galvaskir
Devold töltið fór fram í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts í kvöld og var keppni æsispennandi frá fyrsta holli til þess síðasta.