Plastmóttaka Spretts 2023
Hestamannafélagið Sprettur fékk á dögunum viðurkenningu fyrir mótttöku á bagga og undirburðarplasti. Takk Sprettarar fyrir að taka þátt í þessu
Hestamannafélagið Sprettur fékk á dögunum viðurkenningu fyrir mótttöku á bagga og undirburðarplasti. Takk Sprettarar fyrir að taka þátt í þessu
Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023 þann 3.apríl n.k. kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að
Bendum Spretturum á þessa frétt sem birtist á heimasíðu LH á dögunum. Ítarefni frá mótasviði LH um mótaþátttöku og félagsaðild.
Kórkvöld Sprettskórsins verður í Arnarfelli í Samskipahöllinni á Kjóavöllumföstudaginn 22. mars kl. 20.00. Barinn opnar kl. 19.30. Gestakór: Kór GuðríðarkirkjuSérstakur
Þorvaldur Kristjánsson kynbótaráðunautur sá um forskoðun kynbótahrossa í Samskipahöllinni24.febrúar. Ræktendur mættu víðsvegar að af suðvesturhorninu. Allir þátttakendur voru mjög ánægðir
Samskipadeildin fór vel af stað 22.feb sl. fyrsta mót vetrarins var Josera fjórgangurinn. Sigurvegrari kvöldsins var Hannes Sigurjónsson á hestinum
Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram í dag, þátttaka var góð. Við tókum daginn snemma og hófum keppni kl 11:00. Keppt
Vetrarleikarnir hefjast 11:00 á Pollaflokkum. Að pollaflokki loknum verða börn minna keppnis vön og svo koll af kolli. Áætlað er
Fyrsta mót 1.deildarinnar í hestaíþróttum mun fara fram í Samskipahöllinni í kvöld, 23.feb. Deildin hefst á fjórgangi, styrktaraðili kvöldsins er