Niðurstöður Bílabanka fimmgangsins
Sigurvegari A-úrslita var Garðar Hólm Birgisson á hryssunni Kná frá Korpu með einkunina 6,79. Sigurvegari B-úrslita var Eyrún Jónasdóttir
Bílabanka fimmgangur Samskipadeildarinnar.
Í kvöld fer fram fjórða mótið í Samskipadeildinni. Nú verður það fimmgangur, styrktaraðili kvöldsins er Bílabankinn. Mótið hefst kl 18:30
Nýr formaður Spretts kjörin 3.apríl
Góð mæting var á fundinn en um 250 félagsmenn voru þar samankomnir. Á fundinum var farið yfir venjuleg aðalfundarstörf auk
Aðalfundur Spretts 2024
Kjörgengir eru allir félagsmenn, 18 ára á árinu og eldri, sem eru í skilum með félagsgjöld. Komist félagsmaður ekki á
Niðurstöður 2. vetraleika Spretts
Sunnudaginn 24.mars sl voru 2.vetrarleikar Spretts haldnir í Samskipahöllinni, að þessu sinni var keppt í Gæðingatölti og var þátttaka frábær
Dymbilvikusýning Spretts verður í kvöld
1. Kapphlaup kynslóðanna 2. Spretts kúrekar 3. Kynbótahross – Sörli 4. Kynbótahross – Máni 5. Kynbótahross – Fákur 6. Kynbótahross
Dymbilvikusýning Spretts 27.mars
Unga kynslóðin sýnir sig, ræktunarbú, íþróttafólk Spretts, létt keppni milli hestamannafélaga á höfuðborgarsvæðinu o.fl. o.fl. Við hvetjum hestafólk til þess
Landsmótsleikar Spretts og Fáks 21. apríl
Veglegir vinningar í boði eins og frímiðar á Landsmót fyrir efsta sæti í A- og B-flokki. Gerum okkur glaðan dag
2. Vetrarleikar Spretts, ráslitar og dagskrá
Aðrir vetraleikar Spretts verða haldnir sunnudaginn 24.mars nk. Mótið hefst kl 11:00 í Samskipahöllinni. Hér fyrir neðan eru ráslistar sem einnig