Skip to content

Niðurstöður 2. vetraleika Spretts

Sunnudaginn 24.mars sl voru 2.vetrarleikar Spretts haldnir í Samskipahöllinni, að þessu sinni var keppt í Gæðingatölti og var þátttaka frábær í flestum flokkum. Sérstaklega gaman að sjá hversu margir pollar voru mættir til leiks, framtíð Spretts er greinilega björt eins og sjá má.

Pollar teymdir

Karítas Mist Jónsdóttir Mökkur frá Litlu-Sandvík
Margrét Inga Geirsdóttir Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum
Gunnar Emil Baldursson Litla-Jörp frá Bakkakoti
Jakob Geir Valdimarsson Afródíta frá Álfhólum
Þórunn Anna Róbertsdóttir Hrafnaflóki frá Hjaltastöðum
Aron Kristinn Hauksson Huginn frá Höfða
Ingiberg Þór Atlason Prins frá Lágafelli
Hildur Inga Árnadóttir Aría frá Skefilsstöðum
Telma Rún Árnadóttir Fengur frá Sauðárkróki
Marinó Magni Halldórsson Toppur frá Runnum
Andri Rafn Rúnarsson Stjörnunótt frá Keflavík
Helgi Týr Sigurðsson Nn frá Selfossi
Andrea Lív Sigurðardóttir Stormur frá Nátthaga
Erna Björk Erlendsdóttir Eldur frá Bjálmholti

Pollar ríðandi

Saga Hannesdóttir Sigurrós frá Akranesi
Elín Dögg Baldursdóttir Litla-Jörp frá Bakkakoti
Katla Sif Ketilsdóttir Ernir frá Kambi
Tómas Sigurðsson Malla frá Forsæti
Heiður Inga Einarsdóttir Óskar frá Kópareykjum
Patrekur Magnús Halldórsson Toppur frá Runnum
Sóley Sif Valtýsdóttir Kraka frá Hofsstöðum, Garðabæ
Katla Ósk Erlendsóttir Eldur frá Bjálmholti

Barnaflokkur

 1. Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 8.55
 2. Hilmir Páll Hannesson Grímur frá Skógarási 8.43
 3. Ómar Björn Valdimarsson Afródíta frá Álfhólum 8.25
 4. Íris Thelma Halldórsdóttir Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 8
 5. Hafdís Járnbrá Atladóttir Prins frá Lágafelli 7.93
 6. Klara Dís Grétarsdóttir Funi frá Enni 7.83

Unglingaflokkur

 1. Elva Rún Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 8.55
 2. Óliver Gísli Þorrason Krókur frá Helguhvammi II 7.83

Ungmennaflokkur

 1. Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 8.33
 2. Marín Imma Richards Samba frá Steinsholti II 8.2
 3. Viktoría Brekkan Sól frá Stokkhólma 8.18
 4. Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Geisli frá Keldulandi 8.0

Heldra fólk

 1. Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ 8.48
 2. Katrín Stefánsdóttir Rósinkranz frá Hásæti 8.3
 3. Guðmundur Skúlason Erpir frá Blesastöðum 2A 8.22
 4. Hannes Hjartarson Hróður frá Haga 8.2
 5. Oddný M Jónsdóttir Aska frá Svignaskarði 8.1

Minna vanir keppendur

 1. Davíð Áskelsson Frú Lauga frá Laugavöllum 8.38
 2. Sunna Þórðardóttir Eyja frá Garðsauka 8.28
 3. Hrefna Margrét Karlsdóttir Veigar frá Lækjarbakka 8.22
 4. Jenny Sophie Rebecka E Jensen Alda frá Geitaskarði 8.2
 5. Ragna Björk Emilsdóttir Tvistur frá Hólabaki 8.18
 6. Eygló Anna O. Guðlaugsdóttir Örn frá Kirkjufelli 8.13

Meira vanir keppendur

 1. Björgvin Þórisson Jökull frá Þingbrekku 8.45
 2. Guðrún Maryam Rayadh Oddur frá Hárlaugsstöðum 2 8.38
 3. Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sól frá Kirkjubæ 8.35
 4. Árni Geir Sigurbjörnsson Klukka frá Sauðárkróki 8.28
 5. Halldór Kristinn Guðjónsson Vík frá Eylandi 8.25
 6. Erna Jökulsdóttir Tóta frá Haukagili Hvítársíðu 8.23
 7. Ásgerður Svava Gissurardóttir Losti frá Hrístjörn 8.2

Opinn flokkur

 1. Hannes Sigurjónsson Röskva frá Ey I 8.5
 2. Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 8.48
 3. Guðný Dís Jónsdóttir Pipar frá Ketilsstöðum 8.43
 4. Ólafur Guðni Sigurðsson Fróðleikur frá Marteinstungu 8.4
 5. Valdimar Ómarsson Geimfari frá Álfhólum 8.3
 6. Arnhildur Halldórsdóttir Perla frá Lækjarbakka 8.2