Hvernig á að gerast notandi að Sportabler;
- 1. Fara inn á https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur
- 2. Velja innskrá í Sportabler og velja svo stofna aðgang.
- 3. Í kjölfarið ertu kominn með aðgang á Sportabler og getur t.d náð í appið með sama aðgangi og þú varst að stofna.
Hvernig á að sækja kvittanir í Sportabler;
- 1. Fara inn á https://www.sportabler.com/shop/hfsprettur
- 2. Efst í hægra horninu er lítill hringur með upphafsstöfum notanda
- 3. Ýtt á hringinn/stafina, þá kemur fellistika, ýta á reikningar.
- 4. Birtist listi af námskeiðum sem notandi hefur sótt.
- 5. Lengst til hægri er „staða“, þar sem kvittanirnar birtast. Hægt er að ýta á það og hlaða niður pdf skjali. Best að gera þetta í tölvu.