Fréttir og tilkynningar

Lydía verðlaunuð
Lydía Þorgeirsdóttir, Sprettari, lauk nýverið námi sínu við hestafræðideild Háskólans á Hólum og útskrifaðist sem reiðkennari, tamningamaður og þjálfari. Lydía gerði sér lítið fyrir og stóð efst á verklegu reiðmennskuprófi og hlaut þar með Reiðmennskuverðlaun Félags Tamningamanna. Lydía er uppalin í Andvara og síðar meir í Spretti. Hún er félagsmönnum

Opna gæðingamót Spretts og Fáks – síðasti skráningardagur
Við minnum á skráningu á opna gæðingamót Spretts og Fáks en í dag er síðasti skráningardagurinn. Opna gæðingamót Fáks og Spretts fer fram dagana 30.maí til 1.júní á félagssvæði Spretts. Skráning er opin og lýkur mánudaginn 26. maí á miðnætti. Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com. Boðið verður upp á

Ragnar látið af störfum
Nú hefur Ragnar Stefánsson látið af störfum hjá Spretti þar sem hann hefur kosið að fara aftur á sjóinn. Ragnar var skipstjórnarmaður áður en hann tók til starfa hjá Spretti í febrúar. Stjórn og starfsfólk Spretts þakkar Ragnari kærlega fyrir vel unnin störf, fyrir ánægjuleg kynni og samvinnu í vetur.

Opna gæðingamót Spretts og Fáks
Opna gæðingamót Fáks og Spretts fer fram dagana 30.maí til 1.júní á félagssvæði Spretts. Skráning er opin og lýkur mánudaginn 26. maí á miðnætti. Skráning fer fram á Sportfeng, www.sportfengur.com. Boðið verður upp á eftirfarandi flokka: A flokkur – 1.flokkur, 2.flokkur og ungmennaflokkur B flokkur – 1.flokkur, 2.flokkur og ungmennaflokkur Unglingaflokkur

Ný reiðleið og framtíðar rekstarhringur
Til stendur að útbúin verði nýr rekstrarhringur í kringum skeifuna fyrir ofan velli félagsins. Nú þegar er gert ráð fyrir reiðvegi í kringum skeifuna sem er nýttur að hluta til. Núverandi framkvæmdir snúa að því að klára hringinn þannig að hægt sé að tengja reiðleiðirnar. Í framhaldinu er fyrirhugað að

Stjörnuhlaupið 17.maí lokanir á reiðstígum
ATH! Lokanir á reiðstígum laugardaginn 17.maí! Stjörnuhlaupið fer fram laugardaginn 17.maí og verður því ákveðnum reiðleiðum lokað þann daginn milli kl.10-13 þann dag. Meðfylgjandi er kort af leiðinni bæði á mynd og myndbandi. Hér er leiðin útskýrð frá mótshöldurum: – Hlaupið byrjar í Miðgarði, farið inni í skóginn í Smalaholti