Fréttir og tilkynningar

Myndir frá þrautabrautardegi
Þrautabrautar – og leikjadagur ungra Sprettara fór fram laugardaginn 20.apríl síðastliðinn. Þátttaka var mjög góð og tæplega 50 ungir Sprettarar mættu til leiks. Dagurinn byrjaði á þrautarbrautarkeppni þar sem knapar riðu í gegnum braut og leystu ýmis verkefni og þrautir. Skipt var í hópa eftir aldri og þegar allir hópar

Námskeið Julie Christiansen
Það losnaði óvænt eitt pláss á námskeiðið hjá Julie Christiansen sem er í næstu viku, 8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur). Áhugasamir sendi póst á fr***********@********ar.is

Skráningafrestur framlengdur á WR íþróttamót Spretts
Opið WR íþróttamót Spretts verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts.Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til kl 21 í kvöld 29.04 Skráningargjöld fyrir T1, T2, V1, F1 í meistaraflokki og ungmennaflokki eru 8.000 kr. Skráningargjöld í fullorðins og ungmennaflokki aðrar greinar eru 7.000 kr. Skráningargjöld fyrir unglinga og börn eru

keppnisnámskeið úti á velli
Mánudaginn 29.apríl verður keppnisnámskeið yngri flokka haldið úti á Samskipavelli frá kl.14:45 til 19:30. Við biðjum félagsmenn að sýna þeim tillitssemi og veita þeim forgang á völlinn á þessum tíma. Með fyrirfram þökkum.

Einkatími Anton Páll
Einkatími með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 15.maí. Um er að ræða einn einkatíma, 45mín Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8-16. Verð er 17500kr fyrir fullorðna. Skráning fer fram á sportabler.com og er opin; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzQ= Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en

Hestaíþróttir yngri flokkar
Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir þau sem hafa sótt pollanámskeið og vilja stíga næsta skref í sinni reiðmennsku. Miðað er við að nemendur geti stjórnað