Knapagjafir Landsmótsfara
Þriðjudaginn 28.júní kl 18:00 verða knapagjafir Landsmótsfara afhentar í veislusal Spretts. Við vitum að fyrirvarinn á þessum fundi er stuttur en ástæðan er að við höfum verið að bíða eftir því að fá allar vörurnar til okkar og loks er þetta allt að smella saman. Við hvetjum alla fulltrúa Spretts til þess að koma og taka við sinni gjöf frá Spretti. Börn, unglingar og… Read More »Knapagjafir Landsmótsfara