Fréttir og tilkynningar

Miðbæjarreið LH 28.maí
Reiðin hefst formlega við Hallgrímskirkju, þar sem Brokkkórinn tekur nokkur lög áður en haldið er niður Skólavörðustíg, áleiðs að Austurvelli og í gengum Hljómskálagarðinn. Tengill á viðburðinn á facebook https://fb.me/e/5wgzdiXj7 Við hvetjum Sprettara til þess að fjölmenna í þessa skemmtilegu reið. Skráning fer fram í gegnum Sportabler, þátttaka er að

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts
Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu dæma, gefa tölur og skrifa umsögn, ásamt punktum um hvað er gott og hvað mætti bæta. Einkunnir og umsögn verður

Opið Gæðingamót Dreyra
Hér er tengill á viðburinn á Facebook https://www.facebook.com/events/3213773312250974

Mátun mátun! Jakkar Jakkar!
Föstudaginn 10.maí verður haldin mátun á jökkum fyrir unga Sprettara! Í boði eru TopReiter jakkar, í karla og kvennastærðum, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði fyrir alla! Allir jakkar/peysur verða merktar eins. Æskulýðsnefnd stefnir að því að niðurgreiða jakkana

Keppnisvöllur upptekin
Á morgun, fimmtudaginn 9.maí, verður haldið námskeið úti á keppnisvelli frá kl.9:00 til 16:30. Biðjum við ykkur um að taka tillit til þeirra og veita þeim forgang á völlinn. Kynbótabraut og keppnisvöllur sunnan megin, ásamt völlum Andvaramegin, verða opnir. Með fyrirfram þökkum.

Kvikmyndatökur í Magnúsarlundi
Verið er að kvikmynda mynd um Vigdísi Finnbogadóttur. Tökur fara fram við eldstæðið inn í Magnúsarlundi Það fylgir því smá vesen að taka upp svona seríu – trukkar og mannskapur. Framkvæmdaraðilar munu leggja bílum og trukkum fyrir ofan lundinn (þar sem græna línan eru á myndinni ). Reiðleiðum inn Magnúsarlund