Fréttir og tilkynningar

Miðbæjarreið LH 28.maí

Reiðin hefst formlega við Hallgrímskirkju, þar sem Brokkkórinn tekur nokkur lög áður en haldið er niður Skólavörðustíg, áleiðs að Austurvelli og í gengum Hljómskálagarðinn. Tengill á viðburðinn á facebook https://fb.me/e/5wgzdiXj7 Við hvetjum Sprettara til þess að fjölmenna í þessa skemmtilegu reið. Skráning fer fram í gegnum Sportabler, þátttaka er að

Nánar

Gæðinga æfingamót fyrir yngri flokka spretts

Miðvikudaginn 15.maí nk. verður haldið æfingamót í gæðingakeppni fyrir alla keppendur í yngri flokkum eingöngu fyrir Sprettsfélaga. Boðið er upp á barnaflokk, unglingaflokk og ungmennaflokk. Tveir landsdómarar í gæðingakeppni munu dæma, gefa tölur og skrifa umsögn, ásamt punktum um hvað er gott og hvað mætti bæta. Einkunnir og umsögn verður

Nánar

Mátun mátun! Jakkar Jakkar!

Föstudaginn 10.maí verður haldin mátun á jökkum fyrir unga Sprettara! Í boði eru TopReiter jakkar, í karla og kvennastærðum, Ariat jakkar í barnastærðum og renndar hettupeysur í barnastærðum. Það ætti því að vera eitthvað í boði fyrir alla! Allir jakkar/peysur verða merktar eins. Æskulýðsnefnd stefnir að því að niðurgreiða jakkana

Nánar

Keppnisvöllur upptekin

Á morgun, fimmtudaginn 9.maí, verður haldið námskeið úti á keppnisvelli frá kl.9:00 til 16:30. Biðjum við ykkur um að taka tillit til þeirra og veita þeim forgang á völlinn. Kynbótabraut og keppnisvöllur sunnan megin, ásamt völlum Andvaramegin, verða opnir. Með fyrirfram þökkum.

Nánar

Kvikmyndatökur í Magnúsarlundi

Verið er að kvikmynda mynd um Vigdísi Finnbogadóttur. Tökur fara fram við eldstæðið inn í Magnúsarlundi Það fylgir því smá vesen að taka upp svona seríu –  trukkar og mannskapur.  Framkvæmdaraðilar munu leggja bílum og trukkum fyrir ofan lundinn (þar sem græna línan eru á myndinni ).  Reiðleiðum inn Magnúsarlund

Nánar
Scroll to Top