Páskafjör Spretts!
Sprettarar munu halda uppi stuðinu um páskana og verður nóg um að vera! Þann 13.apríl verður Dymbilvikusýning Spretts.Þann 15.apríl, föstudaginn langa, verður Þrauta- og leikjadagurinn haldinn í Spretti.Þann 18.apríl, annan í páskum, verður haldinn ratleikur um hesthúsahverfi Spretts. 15.apríl, föstudaginn langa, verður Þrauta- og leikjadagurinn haldinn í Spretti. Hefst skemmtunin klukkan 11:00 og stendur til ca.13:00/13:30 í Samskipahöllinn. Byrjað verður áþrautabraut þar sem þátttakendur fara… Read More »Páskafjör Spretts!