Fréttir og tilkynningar

Hestaíþróttir yngri flokkar
Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir þau sem hafa sótt pollanámskeið og vilja stíga næsta skref í sinni reiðmennsku. Miðað er við að nemendur geti stjórnað

Einkatímar Anton Páll
Einkatímar með Antoni Páli 22.janúar og 29.janúar Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 22.jan og miðvikudaginn 29.jan. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8:15-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig

Tilkynning vegna losunar á hrossataði
Í ljósi frétta af vandræðum við losun hrossataðs á höfuðborgarsvæðinu vilja forsvarsmenn hestamannafélaganna Fáks og Spretts ásamt Sorpu koma á framfæri að verið er að vinna sameiginlega að lausn á því vandamáli sem skapast hefur eftir að losunarstöðum var lokað af heilbrigðiseftirlitinu í haust. Strax og losunarstöðum var lokað í
Ný stjórn 1. Deildar í Spretti
Fyrsta deildin fer fram hjá hestamannafélaginu Spretti veturinn 2025 eins og á síðasta ári. Búið er að skipa nýja stjórn deildarinnar og í henni sitja: Ný stjórn hefur tekið til starfa og undibúningur kominn á fullt. Ljóst er að flott deild er framundan í Samskipahöllinni. Minnum liðseigendur á fund í

Árið 2024 – Æskulýðsbikar, öflugt félagsstarf og sterkari rekstur
Nú þegar 2024 er á enda vert að líta um öxl og horfa á liðið ár. Hestamannafélagið Sprettur hefur blómstrað á árinu 2024 og margt verið í gangi og virkilega gaman að horfa til baka og sjá hversu vel hefur tekist til. Það voru skrifaðar 339 fréttir á vefsíðuna okkar

Furuflís – hjálparhendur
Nú hefur Loftorka hafist handa við að laga gólfið í Samskipahöllinni fyrir komandi keppnistímabil. Höllin er lokuð meðan vinnan á sér stað eins og áður hefur verið auglýst. Vinnan hófst í morgun og við stefnum á að klára þetta seinnipartinn á föstudaginn. Við erum búin að fá það staðfest að
