Fréttir og tilkynningar

1. deildin í Spretti
Í kvöld var undirritaður samstarfssamningur milli Hestmannafélagsins Spretts og 1. Deildar vegna mótaraðar 2025 sem mun fara fram í Samskipahöllinni. Formaður 1. Deildarinnar, Sigurður Halldór Örnólfsson og formaður Spretts Jónína Björk Vilhjálmsdóttir undirrituð samninginn en viðstaddir voru Sigurbjörn Eiríksson, Sigurbjörn Þórmundsson og Garðar Hólm „Vel tókst til í fyrra þegar

Viðburðadagatal Spretts
Viðburðadagatal Spretts! Hér má sjá yfirlit yfir þá viðburði sem hmf Sprettur mun standa fyrir á næstu mánuðum. Skjalið er lifandi og mun líklega taka einhverjum breytingum en gefur ágætis yfirsýn. 31.janúar Grímu- og glasafimi Spretts 5.febrúar Nefndarkvöld Spretts 8.febrúar Þorrablót Spretts 8.febrúar Forskoðun kynbótahrossa 13.febrúar Blue Lagoon mót 20.febrúar

Þorrablót Spretts
Þorrablót Spretts verður haldið laugardaginn 8.febrúar nk. Veislan fer fram í Arnarfelli, veislusalnum í Samskipahöllinni. Á næstu dögum munum við segja betur frá dagskránni, hver verður veislustjóri o.s.frv. en nefndin hefur lofað góðu fjöri! Borðapantanir fara fram á sp******@******ur.is og er miðaverð 12.900kr.

Íþróttahátíðir Kópavogs og Garðabæjar
Íþróttahátíðir sveitarfélaganna Kópavogs og Garðabæjar voru haldnar í síðastliðinni viku og sendir hestamannafélagið Sprettur inn árangur sinna félagsmanna til sveitarfélaganna. Veittar eru viðurkenningar í flokki 13-16 ára, stúlkur og drengir, og hjá fullorðnum, konur og karlar. Sprettur tilnefnir sína efstu knapa til verðlauna og viðurkenninga hjá báðum sveitarfélögum. Í flokki

Þjálfari ársins
Árný Oddbjörg Oddsdóttir, reiðkennari, var valin sem þjálfari ársins í kvennaflokki hjá sveitarfélaginu Garðabæ. Árný er vel að titlinum komin enda afar vinsæll reiðkennari hjá okkur Spretturum. Hér má sjá umsögn um Árnýju sem sendur var inn með tilnefningunni: Árný Oddbjörg Oddsdóttir er menntaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hún

Helgarnámskeið með Sigvalda
Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus! Helgina 1.-2.febrúar mun reiðkennarinn Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3. Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla og hefur sinnt reiðkennslu við góðan orðstír í fjölda mörg
