Fréttir og tilkynningar

Þjálfari ársins

Árný Oddbjörg Oddsdóttir, reiðkennari, var valin sem þjálfari ársins í kvennaflokki hjá sveitarfélaginu Garðabæ. Árný er vel að titlinum komin enda afar vinsæll reiðkennari hjá okkur Spretturum. Hér má sjá umsögn um Árnýju sem sendur var inn með tilnefningunni: Árný Oddbjörg Oddsdóttir er menntaður reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hún

Nánar

Helgarnámskeið með Sigvalda

Helgarnámskeið með Sigvalda Lárus! Helgina 1.-2.febrúar mun reiðkennarinn Sigvaldi Lárus Guðmundsson bjóða upp á helgarnámskeið. Kennt er á laugardegi og sunnudegi í 40mín einkatíma. Á laugardegi og sunnudegi er kennt í Samskipahöll, hólf 3. Sigvaldi er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla og hefur sinnt reiðkennslu við góðan orðstír í fjölda mörg

Nánar

Æfingatími með dómara fyrir börn, unglinga og ungmenni!

  Ath! Ungir Sprettarar í barnaflokki eru boðin velkomin að mæta líka! Mánudaginn 20.janúar frá kl.20:00-22:00 verður æfingatími með dómara, Þórir Örn Grétarsson, í boði fyrir börn, unglinga og ungmenni Spretts. Áætlað er um 10mín á hvern knapa, styttra ef skráning verður mikil, ungum Spretturum að kostnaðarlausu. Hver og einn

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Knapaþjálfun með Bergrúnu! Við minnum á helgarnámskeiðið „Knapaþjálfun með Bergrúnu“ sem fer fram 25.-26.janúar nk. Skráning er í fullum gangi og nokkur laus pláss. Nú er einnig hægt að bóka sig eingöngu í reiðtíma hjá henni þessa helgi, en sleppa fyrirlestri og æfingum. Hér er beinn hlekkur á skráningu: https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzYxMTU=

Nánar

Töltgrúppan 2025

Töltgrúbban 2025! Skráning er í fullum gangi fyrir töltgrúppuna 2025 en gleðin hefst 22.janúar! Frábær félagsskapur og skemmtun! Hvetjum allar konur, 18 ára og eldri, að vera með! Beinn hlekkur á skráningu; https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzUzMDA= Kennt verður á miðvikudagskvöldum kl.19:30 í Samskipahöllinni, 1x í viku, 60mín hver tími, 14 skipti samtals. Námskeiðið

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 25.janúar og sunnudaginn 26.janúar.Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.13-18 á laugardegi og 9-15 á sunnudegi. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir

Nánar
Scroll to Top