Fréttir og tilkynningar

Tilkynning vegna losunar á hrossataði

Í ljósi frétta af vandræðum við losun hrossataðs á höfuðborgarsvæðinu vilja forsvarsmenn hestamannafélaganna Fáks og Spretts ásamt Sorpu koma á framfæri að verið er að vinna sameiginlega að lausn á því vandamáli sem skapast hefur eftir að losunarstöðum var lokað af heilbrigðiseftirlitinu í haust. Strax og losunarstöðum var lokað í

Nánar

Ný stjórn 1. Deildar í Spretti

Fyrsta deildin fer fram hjá hestamannafélaginu Spretti veturinn 2025 eins og á síðasta ári. Búið er að skipa nýja stjórn deildarinnar og í henni sitja: Ný stjórn hefur tekið til starfa og undibúningur kominn á fullt. Ljóst er að flott deild er framundan í Samskipahöllinni. Minnum liðseigendur á fund í

Nánar

Furuflís – hjálparhendur

Nú hefur Loftorka hafist handa við að laga gólfið í Samskipahöllinni fyrir komandi keppnistímabil. Höllin er lokuð meðan vinnan á sér stað eins og áður hefur verið auglýst. Vinnan hófst í morgun og við stefnum á að klára þetta seinnipartinn á föstudaginn. Við erum búin að fá það staðfest að

Nánar

Starfslok

Hestamannafélagið Sprettur og Þórunn hafa komist að samkomulagi um starfslok Þórunnar sem framkvæmdastjóri og hefur hún látið af störfum hjá félaginu. Stjórn þakkar Þórunni fyrir sín störf.   

Nánar

Tilkynning 1. Deild 2025

Stjórn Spretts þarf að koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri til að eyða þeirri óvissu sem virðist vera uppi. Undanfarinn mánuð hefur verið samtal milli stjórnar Spretts og stjórnar 1. Deildar um rekstrarfyrirkomulag 1. Deildarinnar og fékk stjórn Spretts póst þann 7. janúar þess eðlis að stjórn deildarinnar ætlaði ekki í

Nánar
Scroll to Top