Skip to content

Fréttir

Framboð Til Formanns Spretts 2024

Davíð Áskelson Kynning á framboði til formanns Spretts Ég lít á hlutverk formanns Spretts sem starf í þjónustu fyrir félagið og félagsmenn sem unnið er alfarið í sjálfboðavinnu. Í því felst stjórnun, ábyrgð á rekstri og að vera í forsvari fyrir þrjár rekstrareiningar þ.e. hestamannafélagið, rekstrarfélagið og fasteignafélagið.Ég legg áherslu á góða samvinnu og samskipti við félagsmenn, meðlimi stjórnar og hagsmunaaðila.Það er að mínu mati… Read More »Framboð Til Formanns Spretts 2024

Framboð til formanns Spretts 2024

Kæru félagar, Jónína Björk heiti ég og býð mig fram til formanns Spretts. Ég brenn fyrir að vinna með fólki, góð samvinna og árangur hvetja mig áfram. Ég nýt mín við aðtakast á við áskoranir og ná settum markmiðum. Ég hef lokið meistaraprófi í markaðsfræði ogalþjóðaviðskiptum, klárað kennsluréttindi frá Háskóla Íslands og námslínu frá Háskólanum í Reykjavíksem kallast ábyrgð og árangur stjórnarmanna. Ég er Sviðsstjóri… Read More »Framboð til formanns Spretts 2024

Einkatímar með Julie 8.-9.maí

8.-9.maí (miðvikudagur og fimmmtudagur) nk. mun fyrrum heimsmeistarinn Julie Christiansen bjóða upp á einkatíma í Samskiphöllinni/úti á keppnisvelli í Spretti. Julie Christiansen er búsett í Danmörku þar sem hún starfar við reiðkennslu, tamningar og þjálfun. Hún er margfaldur heimsmeistari, danskur landsliðsknapi og hefur verið í fremstu röð knapa til margra ára. Meðal þeirra hesta sem Julie þjálfar þessa dagana eru Kveikur frá Stangarlæk og Viðar… Read More »Einkatímar með Julie 8.-9.maí

Aðalfundur Spretts 2024

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023 þann 3.apríl n.k. kl. 20:00.  Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Samkvæmt 6. gr. laga félagsins skal framboði til stjórnarsetu skilað til stjórnar félagsins eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Kjörgengir eru allir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem eru… Read More »Aðalfundur Spretts 2024

Páskaeggjaleit

Páskakanínan verður á ferðinni í hestamannafélaginu Spretti miðvikudaginn 20.mars og ætlar að fela páskaegg í Magnúsarlundi (litli skógurinn innst við Hamraenda) fyrir unga Sprettara! Að lokinni páskaeggjaleit verða grillaðir sykurpúðar og boðið uppá kakó ef veður leyfir. Við munum hittast við Samskipahöllina miðvikudaginn 20.mars kl.17:00. Nauðsynlegt er að skrá sig í gegnum sportabler.com/shop/hfsprettur svo páskakanínan viti hversu mörg páskaegg hún eigi að fela

Upphitun fyrir kvennatölt!

Þarftu að koma þér í gír fyrir Kvennatölt?! Haldið verður undirbúningsnámskeið fyrir konur sem hafa hug á að taka þátt í Kvennatöltinu þann 13.apríl nk. Reiðkennari verður Friðdóra Friðriksdóttir. Boðið verður upp á þrjú skipti í kennslu eftirfarandi daga; Laugardaginn 6.apríl, tímasetningar í boði milli kl.13-17.Mánudagurinn 8.apríl, tímasetningar í boði milli kl.17-21.Miðvikudagurinn 10.apríl, tímasetningar í boði milli kl.17-21. Kennt verður í einkatímum, 30mín hvert skipti,… Read More »Upphitun fyrir kvennatölt!

úrslit Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölts

Í kvöld fór fram annað mótið í Áhugamannadeild Spretts, Samskipadeildinni veturinn 2024. Í kvöld var keppt í slaktaumatölti og var það Húsasmiðjan & Blómaval sem styrktu kvöldið. Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Mótið tókst frábærlega, veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og margir áhorfendur voru mættir í stúkuna til þess að fylgjast með. Hart var barist í brautinni og mátti vart á milli sjá… Read More »úrslit Húsasmiðju & blómavals slaktaumatölts

Pollanámskeið

Minnum á skráningu á pollanámskeiðin! Næsta námskeið hefst á laugardaginn, 16.mars. Námskeiðið er ókeypis og er kennt í mars til apríl! Bætt hefur verið við hópi kl.12:00-12:40. Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 16.mars. 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Ekki er kennt laugardaginn 30.mars. Síðasti tíminn er laugardaginn 27.apríl. Stefnt verður að því að fara amk… Read More »Pollanámskeið

Aðalfundur Spretts 2024

Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið 2023 þann 3.apríl n.k. kl. 20:00.  Fundurinn verður haldinn í Arnarfelli samkomusal félagsins að Hestheimum 14-16 í Kópavogi. Frekari leiðbeiningar um framkvæmd fundarins og fundargögn verða send út síðar. Samkvæmt 6. gr. laga félagsins skal framboði til stjórnarsetu skilað til stjórnar félagsins eigi síðar en viku fyrir aðalfund. Kjörgengir eru allir félagsmenn, 18 ára og eldri, sem eru… Read More »Aðalfundur Spretts 2024

1.deildin í hestaíþróttum 16.mars

Kæru félagsmenn, Mætum á svæðið og styðjum okkar félagsmenn í 1. deildinni í hestaíþróttum!!! 1. deildin verður haldin laugardaginn 16. mars í Spretti. Í þetta skiptið verður keppt í Slaktaumatölti T2 og hefst keppni klukkan 18:00. Húsið opnar klukkan 17:00 og verða ljúffengar kótilettur á boðstólum. Tveir fyrir einn er af bjór á meðan mótið stendur yfir. Ingó Veðurguð heldur síðan upp stuði og stemmingu… Read More »1.deildin í hestaíþróttum 16.mars