
Hestamennska I og III
Námskeiðið „Hestamennska I“ hefst mánudaginn 14.sept.Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 6-12 ára, skipt verður í hópa eftir aldri. Farið verður yfir grunnatriði í hestamennsku. Kenndir verða bæði bóklegir og verklegir tímar. Nemendur fá námskeiðshefti með ýmsum fróðleik, farið verður