Námskeið

Mynd hestamennska

Hestamennska I og III

Námskeiðið „Hestamennska I“ hefst mánudaginn 14.sept.Námskeiðið er ætlað börnum á aldrinum 6-12 ára, skipt verður í hópa eftir aldri. Farið verður yfir grunnatriði í hestamennsku. Kenndir verða bæði bóklegir og verklegir tímar. Nemendur fá námskeiðshefti með ýmsum fróðleik, farið verður

Nánar
Þórdís og Gola Hofsstöðum

2 pláss laus á gangtegundanámskeið fyrir börn og unglinga

Vegna forfalla eru 2 laus pláss á gangtegundanámskeið fyrir börn og unglinga sem hefst nk mánudag. 22.júní. Skráning verður opin til og með 20.júní.Hestamannafélagið Sprettur mun í sumar bjóða upp á Gangtegundanámskeið fyrir börn. Námskeiðið er ætlað börnum og unglingum sem

Nánar
Þórdís og Gola Hofsstöðum

Gangtegundanámskeið fyrir börn og unglinga

Hestamannafélagið Sprettur mun í sumar bjóða upp á Gangtegundanámskeið fyrir börn. Námskeiðið er ætlað börnum og unglingum sem eru orðin vel hestfær og ríða út sjálf/stjórna sínum hestum sjálf. Börnin koma sjálf með sína eigin hesta og sinn búnað. Lögð

Nánar
Frumtamningartryppi

Frumtamningarnámskeið haust 2015

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og því viljum við láta vita af því að í haust verður Frumtamningarnámskeið hjá Robba Pet. Frábær þátttaka var sl haust og þurftum við að bæta við auka hóp vegna aðsóknar. Við

Nánar
IMG 7661

Úrslit Æskulýðsmóts Spretts 1.maí 2015

Æskulýðsmót Spretts er um garð gengið. Gekk ljómandi og var til fyrirmyndar í alla staði. Góð þáttaka var og gaman að sjá mörg börn og unglinga stíga sín fyrstu skref í keppni í dag. Úrslit voru sem hér segir:Ekki var

Nánar
Erling Ó Sigurðss

Skeiðnámskeið hjá Ella Sig. Hefst 14.apríl

Skeiðnámskeið hjá Ella Sig hefst 14.apríl.Fyrsti tíminn verður bóklegur. Allir verða saman í bóklegri kennslu.Kennt verður á þriðjudögum og föstudögum, fyrst verður kennt í Hattarvallahöllin og síðan færist námskeiðið út á völl. 4-5 saman í hóp.Verð 25.000 pr þátttakenda. Allar

Nánar
Polli á hestbaki

Polla og barna námskeið

Nýtt polla og barna námskeið hefst sunnudaginn 19.apríl. Tveir hópar verða í boði, annars vegar fyrir börn sem stjórna hesti sínum sjálf og hinsvegar pollar og börn sem eru óvön og þurfa aðstoðarmann með sér í hverjum tíma. Þetta námskeið

Nánar
Námskeið

Ný námskeið að hefjast.

Við erum ekki hætt að bjóða áhugasömum Spretturum uppá námskeið. Nýtt námskeið hjá Sigrúnu Sig hefst 13. apríl. Kennt verður á mánudögum í Hattarvallahöllin. Sigrúnu þarf varla að kynna og verður námskeiðið með sama sniði og hún hefur haft, 4

Nánar
Verðlaunagripir Spretts

Keppnisnámskeið, börn, unglingar, ungmenni 29.mars

Vegna þess að við þurftum að fella niður kennslu í gær föstudag 27.mars þá verður keppnisnámskeiðið á morgun. Hér eru hóparnir fyrir sunnudaginn 29.mars Kennt verður í hólfum 2&3 saman. 13-13:45 KristínLilja MaríaHerdís LiljaBríetSærós ÁstaHafþór Hreiðar 13:50-14:30 Hildur BerglindBirta NóttDíana

Nánar
Námskeið

Námskeið falla niður

Öll námskeið falla niður föstudaginn 27.mars vegna Karlatölt Spretts og einnig er kennsla í Reiðmanninum í Hattarvallahöllinni. Fræðslunefnd Spretts

Nánar
Scroll to Top