Hér er dagskrá Fræðslunefndar Spretts.
Öll dagskráin er birt með fyrirvara um næga þátttöku í hvert námskeið.
Fleiri námskeið eru væntaleg og verða auglýst síðar.
Auglýst verður þegar opnað verður fyrir skráningar á námskeiðin.
Fræðslunefndin leggur nú einnig vinnu að því að byrja að nota nýtt skráningarkerfi fyrir námskeiðin og verður það kerfi tengt við amk Kópavogsbæ og verður þá hægt að nýta Íþróttastyrki barna og unglinga til námskeiða hjá Spretti, verður að sjálfsögðu auglýst þegar þar að kemur.
Við vonumst til þess að sem flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Allar fyrirspurnir eða ábendingar og hugmyndir um námskeið er hægt að senda á fr***********@sp*******.is
Hefst Námskeið heiti, vikudagar, hólf Staðsetning, Klukkan, Lengd/hversu mörg skipti
12.sep Hestamennska I Samskipahöllin Lokið
5.okt Frumtamningarnámskeið Samskipahöllin Lokið
13.okt Sætisæfinganámskeið Hattarv Lokið
14.okt Hestamennska III Samskipahöllin Hafið
3.nóv Bókleg knapamerki 1-4 Samskipahöllin Bóklegt
3.nóv Verkleg knapamerki 1 Hattarvallahöll Bóklegt
Töltgrúbban Samskipahöllin Óákveðið
3.des Sýnikennsla Ólafur Andri Samskipahöllin
1.des Ungir Sprettarar Samskipahöllin 17-21 4x
4.des Einkatímar hjá Daníel Jóns, föstud (3) Samskipahöllin 17-21 3x
19.-20 des Helgarnámskeið Anton Páll Samskipahöllin
5.jan Ungir Sprettarar,þriðjud/og eða miðvikudagar (3) Samskipahöllin 17-21 10x
8.jan Sýnikennsla Trekk, Súsanna Sand Samskipahöllin
13.jan Trekk námskeið Súsanna Sand, miðvikud Hattarvallahöll 17-21 6x
11.jan Paratímar Robbi Pet, mánud (2) Samskipahöllin 17-22 6x
12.jan Reiðnámskeið, 4 saman í hóp Daníel Jónsson, þriðjud Hattarvallahöll 17-21 6x
12.jan Einkatímar hjá Súsönnu Sand, þriðjud(2) Samskipahöllin 17-22 6x
11.jan Knapamerki 1-4, mánud & föstud Hattarvallahöll 17-21 10-34x
13.jan Keppniskonur, Ragga Sam, þriðjud og miðv(2) Samskipahöllin 17-22 6x
15.jan Einkatímar hjá Daníel Jóns föstud (3) Samskipahöllin 17-21 6x
18.jan Hestamennska II & IV mánud og miðvikud(3) Samskipahöllin 17-20 10x
18.jan Námskeið hjá Sigrúnu Sig, mánud(3) Samskipahöllin 20-22 6x
30-31jan Helgarnámskeið Anton Páll Samskipahöllin
5-7.feb Helgarnámskeið Jóhann Ragnarsson Hattarvallahöllin
6.feb Polla og minna vön börn námskeið, laugard (3) Samskipahöllin kl 10-13 8x
22.feb Trekk námskeið Súsanna Sand, miðvikud Hattarvallahöll 17-21 6x
22.feb Paratímar Robbi Pet, mánud (2) Samskipahöllin 17-22 6x
23.feb Reiðnámskeið, 4 saman í hóp Daníel Jónsson, þriðjud Hattarvallahöll 17-21 6x
23.feb Einkatímar hjá Súsönnu Sand, þriðjud(2) Samskipahöllin 17-22 6x
24.feb Keppniskonur, Ragga Sam, miðv(2) Samskipahöllin 17-22 8x
29.feb Námskeið hjá Sigrúnu Sig, mánud(3) Samskipahöllin 20-22 6x
1.mar Keppnisnámskeið barna og unglinga Samskipahöllin 17-21 15x
1.mar Ungir Sprettarar Samskipahöllin 17-20 10x
4.mar Einkatímar hjá Daníel Jóns föstud (3) Samskipahöllin 17-21 6x
4.-5.mars Helgarnámskeið Mette Moe Mannseth Samskipahöllin
Fræðlsunefnd Spretts