Ferð í Fákasel fyrir yngri kynnslóðina

Hestamennska I & III og æskulýðsnefnd Spretts ætla að fara í Fákasel á sýningu 2.nóv

Mæting verður við Sprettshöllina kl. 17:30. Farið verður með rútu.

Allir velkomnir með, kostnaður kemur í ljós þegar nær dregur.

Ætlunin er að fara á sýninguna og borða hamborgara á staðnum. Einnig fáum við að kíkja „á bak við tjöldin“ förum í heimsókn í hesthúsið og hittum hesta og menn sem koma fram í sýningunni.

Skráning og nánari upplýsingar fást í gegnum tölvupóst á netfanginu ar********@gm***.com 

Fákasel
Scroll to Top