Námskeið að hefjast í næstu viku


Minnum Sprettara á námskeið sem hefjast í nk viku.
Einkatímar hjá Daníel Jónss hefjast 24.nóv og svo para og unglingatímar hjá Röggu Sam. hefjast 25. og 26.nóv 
Skráningarfrestur hjá þeim er til og með 23.nóv

Fiminámskeið hjá Þórdísi Önnu hefst 30.nóv og er skráningarfrestur á það námskeið 28.nóv 

Skráningar fara fram í gengum
http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add

Einnig minnum við á sýnikennslu sem verður í Samskipahöllinni 3.des en þá mun Ólafur Andri Guðmundsson vera með sýnikennslu, hún er öllum opin og mun ágóðinn af sýnikennslunni renna til Ljósins.
http://ljosid.org/component/option,com_frontpage/Itemid,1/

Fræðslunefnd Spretts

Námskeið
Scroll to Top