Námskeið

Kennsla hefst í knapamerkjum 3 &4 og Hestamennsku IV

Mánudaginn 18.jan hefst kennsla í Hestamennsku IV og Knapamerkjum 3 & 4Hestamennska IV fer fram í Samskipahöllinni í hólfi 3 kl 18:00Knapamerki 3 og 4 verða kennd í Hattarvallahöllinni.Knapamerki 3 verða kl 19:05-20:00Knapamerki 4 kl 20:00-21:00. Nemendur eru beðnir að

Nánar

Polla og barna námskeið, skráning opin

Polla og barnanámskeið hefjast 31.janNámskeiðið er ætlað þeim sem eru byrjendur eða lítið vanir.Kennt verður á sunnudögum í Hattarvallahöllin, 5 skipti. Verð fyrir hvert barn er 7500kr Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.Kennari verður Þórdís Anna Gylfadóttir

Nánar

Knapamerki 4

Bendum á að eitt pláss er laust í knapamerki 4, skráningarfrestur rennur út í kvöld.17.jan og kennsla hefst á morgun 18.jan. Fræðslunefndin

Nánar

Knapamerki 1 og 2

Skráning er opin á verklega hluta Knapamerkja 1 og 2. Kennsla hefst 29.jan nk. Skráningar frestur er til og með 27.jan.Kennt verður á mánudögum og föstudögum í Hattarvallahöllinni.Kennari verður Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir, reiðkennari frá Hólaskóla. Verð á knapamerki 1 fyrir unglinga

Nánar

Ungir Sprettarar og Undirbúningur fyrir keppni

Vegna tækniörðuleika hafa skráningar á námskeið tafist en nú er þetta loks að komast í lag. Við verðum því að biðja Sprettara að bregðast fljótt við skráningu sem nú er opin.Ungir Sprettarar. Er námskeið  fyrir ungliga og ungmenni 13-21 árs.Kennt

Nánar

Skráningar Knapamerki og Hestamennsku II og IV

Opið er fyrir skráningar á Hestamennsku II og IV, verð fyrir hvern þátttakenda er 25000.krSkráning fyrir íbúa Kópavogs fer fram í gengum íbúðagáttina. http://www.kopavogur.is/thjonusta/tomstundir/fristundastyrkir/ Aðrir skrá sig í gegnum Sportfeng. http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=addNámskeiðin hefjast 18.jan nk. Opið er fyrir skráningar fyrir börn og unglinga (13-18

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni Páli Níelss. 29.-31.jan 2016

Helgina 29.-31 janúar 2016 mun Sprettur halda helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni. Anton Páll Níelsson er menntaður reiðkennari B frá Háskólanum á Hólum. Hann hefur kennt við Hólaskóla í fjölda mörg ár auk þess að sinna reiðkennslu víða um

Nánar

Helgarnámskeið hjá Jóhanni Ragnarssyni

Helgina 12.-14 feb verður helgarnámskeið hjá Íþróttamanni Spretts, Jóhanni Kr. Ragnarssyni. Jóhann (Jói) er mörgum vel kunnur og ætlar nú að koma til okkar og vera með námskeið eina helgi. Jóhann lærður reiðkennari frá Hólum. Hann hefur starfað við tamningar

Nánar
Scroll to Top