Tveggjamanna tímar/gangsetning hjá Robba Pet

Vegna eftirspurnar eftir tímum hjá Robba Pet höfum við ákveðið að bæta við tímum hjá honum á miðvikudögum.
Kennt verður einu sinni í viku, 6 skipti.
2 verða saman í hverjum tíma.
Kennslan hefst 3.febrúar í hólfi 2.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 33000.kr
Skráning er opin og fer fram í gegnum Sportfeng.


Fræðslunefndin

Scroll to Top