Námskeið hjá Daníel Jóns.

Reiðnámskeið hjá Daníel Jónssyni hefst 1.mars
Daníel þarf vart að kynna fyrir hestamönnum og mun hann vafalaust getað aðstoðað Sprettara með hesta sína.
Kennt verður á þriðjudögum í 4 manna hópum, einu sinni í viku, 6 skipti.
Kennt verður í Hattarvallahöllinni.
Verð fyrir hvern þátttakenda er 17.000.kr
Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.

Fræðslunefnd Spretts. 

Daníel Jónsson
Scroll to Top