Fréttir og tilkynningar

bílaplan norðan við Samskipahöllina

Vegna bílaplan norðan við Samskipahöllina Bílaplanið fyrir norðan Samskipahöll hefur verið notað fyrr heyrúllur og heybagga síðustu árin. Úthlutun á plássi fyrir heyrúllur og heybagga hefur farið fram í samráði við stjórn eða framkvæmdarstjóra Spretts. Bílaplanið er í eigu Kópavogsbæjar

Nánar

Framkvæmdir við Landsenda

Framkvæmdir á vegum Kópavogsbæjar eru að hefjast vegna byggingar á nýjum miðlunartank í enda Landsenda, vinnusvæði verður girt af og innan rauðmerkta svæðisins og miðar hönnun Kópavogsbæjar við að öll umferð um svæðið verði bönnuð. Reikna má með að jarðvegsundirbúningur

Nánar

Hitavatnslaust

Við viljum minna á að heitavatnslaust verður í öllum Hafnarfirði, Garðabæ, Kópavogi, Norðlingaholti, Breiðholti, Hólmsheiði, Almannadal og á Álftanesi frá kl. 22.00 mánudaginn 19. ágúst og þar til á hádegi miðvikudaginn 21. ágúst. Veitur eru að tengja nýja stofnæð hitaveitu

Nánar

Starfslok framkvæmdastjóra

Stjórn Spretts og Lilja Sigurðardóttir hafa komist að samkomulagi um starfslok hennar sem framkvæmdastjóri Spretts og hefur Lilja látið af störfum. Á næstunni verður starf framkvæmdastjóra auglýst laust til umsóknar. Stjórn Spretts sinnir starfi framkvæmdastjóra þar til nýr aðili tekur

Nánar

Ungir Sprettarar á NM2024

Nú er Norðurlandamóti í hestaíþróttum nýlokið en mótið fór fram í Herning í Danmörku 8.-11.ágúst sl. Þar öttu kappi margir af bestu hestum og knöpum Norðurlandanna í íþrótta- og gæðingakeppni. Í íslenska U-21 árs landsliðinu voru hvorki fleiri né færri

Nánar

Metamót Spretts 2024

Hið stórskemmtilega Metamót Spretts fer fram á Samskipavellinum 6.-8. september.Á mótinu verður boðið upp á opinn flokk og áhugamannaflokk.Keppt verður í A- og B-flokki gæðinga á beinni braut (ekki sýnt fet og stökk).Einnig verður boðið uppá keppni í tölti. Fyrirtækjatöltið

Nánar

Íslandsmót ungmenna og fullorðna

Íslandsmót ungmenna og fullorðinna var haldið 25.-28.júlí sl. á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík. Hestamannafélagið Sprettur átti nokkra fulltrúa í bæði ungmenna- og fullorðinsflokki á mótinu sem stóðu sig allir með stakri prýði. Ungmenni Spretts áttu glæsilegar sýningar, bæði

Nánar

Íslandsmót barna og unglinga

Íslandsmót barna og unglinga var haldið dagana 17.-21.júlí sl. á Varmárbökkum í Mosfellsbæ af hestamannafélaginu Herði. Mótið var glæsilegt í alla staði þar sem börn og unglingar léku listir sínar. Hestamannafélagið Sprettur átti þó nokkra fulltrúa á mótinu sem stóðu

Nánar

Uppfærð viðmið til afreksverðlauna Spretts

Stjórn Spretts hefur farið yfir reglur og stigagjöf fyrir íþróttafólkSpretts og uppfært þær lítillega. Þetta eru reglur sem gilda fyrir keppnisárið 2024. Eftirfarandi verðlaun verða veitt: Besti keppnisárangur í barna, unglinga og ungmennaflokka bæði í stúlkna ogdrengja flokkum.Íþróttakarl Spretts –

Nánar

Reiðvegaframkvæmdir

Starfsmenn Loftorku vinna nú að gerð nýrra reiðvega á svæðinu okkar, innan hverfisins. Við viljum vekja athygli á þessum framkvæmdum og hvetja fólk um að fara varlega í kringum framkvæmdirnar og velja aðrar leiðir á meðan. Vinna við framkvæmdirnar er

Nánar
Scroll to Top