
Uppskeruhátíð yngri flokka
Uppskeruhátíð yngri flokka verður haldin með pompi og prakt þriðjudaginn 5.nóvember í veislusal Samskipahallarinnar. Í ár verður hátíðin haldin sameiginlega fyrir barna- og unglingaflokka hestamannafélaganna Spretts og Fáks. Hátíðin hefst kl.18:00 og er áætlað að henni ljúki kl.21:00. Boðið verður








