
Félagsfundur Spretts
Kæru félagar í Spretti, stjórn hefur ákveðið að halda félagsfund þann 25. September klukkan 20:00 í veislusal félagsins. Tilgangur fundarins er að fara yfir stöðuna í félaginu, hvað stjórn hefur unnið að og hver næstu skref eru. Hlökkum til að