
Heimsókn ungra Sprettara á Kvisti
Laugardaginn 16. nóvember verður farið í heimsókn á Kvisti í Landssveit. Þar munu tamningamennirnir, reiðkennararnir, keppnisknaparnir og hrossaræktendurnir Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Árni Björn Pálsson taka á móti hópnum. Hist verður við Samskipahöllina um kl.11:45. Farið verður á einkabílum og eru






