Fréttir og tilkynningar

Frá reiðveganefnd

Kæru Sprettarar. Nú eru framkvæmdir við lagningu reiðvegar ofan Grunnuvatnsskarðs yfir í Vífilstaðahlíð loksins að hefjast. Fyrsta skrefið er söfnun efnis á svæðið og má því eiga von á umferð vörubíla og stórra vinnuvéla á kaflanum frá gamla Andvarahverfinu og

Nánar

Góð uppskera 2024

Sameiginleg uppskeruhátíð hestamannafélaganna Spretts og Fáks fór fram á föstudagskvöldið 22 nóvember í veislusal Spretts. Góð mæting var á hátíðina og umgjörðn öll sú glæsilegasta. Þar voru verðlaunaðir þeir knapar í ungmenna- og fullorðinsflokki sem þóttu skara fram úr á

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Enn er hægt að skrá sig á reiðnámskeiðið Knapaþjálfun með Bergrúnu Ingólfsdóttur. Skemmtileg nýbreytni með áherslu á líkamsbeitingu knapans. Frábært start inn í veturinn! Skráning fer fram á sportabler.com.Hlekkur á skráningu hér: https://www.abler.io/shop/hfsprettur/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzQ4NDQ=  

Nánar

Góður stefnumótunarfundur

  Síðastliðinn þriðjudag fór fram stefnumótun hjá okkur í Spretti. Fundurinn var vel auglýstur, bæði á miðlum félagsins sem og á fréttaveitu Eiðfaxa. Rúmlega 30 manns mættu, gæddu sér á yndislegri súpu frá Matthildi og tóku þátt í vinnunni. Umræðunni

Nánar

Uppskeruhátíð Hrossaræktarnefndar Spretts 2024

Hrossaræktarnefnd Spretts hélt sína árlegu Uppskeruhátíð þann 15.nóv. sl. í Arnarfelli veislusal Samskipahallarinnar í Spretti. Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu hross í hverjum flokki kynbótahrossa, hægt er að sjá þau hér .  Kynbótahross ársins er  Nóta frá Sumarliðabæ 2 IS2019281514  aðaleinkunn

Nánar

Viðrunarhólf spretts

Ágætu Sprettarar Nú gengur í garð einn stormasamasta tíð ársins með frosti og hita á milli og því um að gera að fara hvíla viðrunarhólfin svo ekki endi sem úttroðin stykki sem enginn sómi er að. Við ætlum að miða

Nánar

Hvað ungur nemur, gamall temur

Sigvaldi Lárus Guðmundsson, tamningamaður og reiðkennari, verður með sýnikennslu í Lýsishöllinni í Fáki fimmtudaginn 21. nóvember kl.19:00 Í ár ætlar Sigvaldi að mæta 3-4 hesta á mismunandi aldri og á ólikum stað í þjálfunarstiganum. Þá ætlar Sigvaldi að fjalla um

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu

Knapaþjálfun með Bergrúnu! Hestamennska getur verið krefjandi líkamlega og ef ekki er hugað að réttri líkamsbeitingu er hætt við að ending okkar í faginu verði ekki löng. Jafnvægi, styrkur og þol eru mikilvægir þættir og geta stuðlað að miklum framförum

Nánar

Helgarnámskeið með Antoni

Helgarnámskeið með Antoni Páli 23.-24.nóvember Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 23.nóv og sunnudaginn 24.nóv. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.9-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í

Nánar
Scroll to Top