
Hópreið Landsmót
Formleg setningarathöfn Landsmóts hestamanna fer fram fimmtudaginn 4.júlí kl.19:05. Hátíðleg hópreið hestamannafélaganna verður á sínum stað samkvæmt venju. Við hvetjum við börn og unglinga sem ekki komust upp í milliriðla að mæta í hópreiðina, einnig hvetjum við áhugasama Sprettara að