
Félagsfundur Spretts 25 september 2024
Haustfundur félagsmanna var haldin miðvikudaginn 25. september við góða mætingu en hátt í 100 manns komu og fengu sér súpu saman og nutu samvistar. Formaður Spretts fór yfir helstu málefni síðustu mánuða sem stjórnin hefur tekið sér fyrir hendur ásamt