
Skráning opin á karlatölt Spretts
Skráning á karlatölt Spretts 2024 lýkur mánudagskvöldið 22. apríl nk. Hvetjum alla karla til þess að taka þátt í þessu stórskemmtilega móti.
Skráning á karlatölt Spretts 2024 lýkur mánudagskvöldið 22. apríl nk. Hvetjum alla karla til þess að taka þátt í þessu stórskemmtilega móti.
Af gefnu tilefni minnum við Sprettara á að óheimilt er að nota viðrunarhólfin eins og stendur. Það er einfaldlega vegna þess að við erum að spyrna við því að grasrótin skemmist og hólfin spænist upp. Vonumst til þess að hægt verði
Laugardaginn 20.apríl nk verður haldinn ÞRAUTABRAUTAR & LEIKAJADAGUR SPRETTS 2024. Dagurinn er ætlaður ungum Spretturum. Aldursviðmið eru pollar, börn og unglingar – en allir eru velkomnir! Sett verður upp hesta-þrautabraut í Samskipahöllinni þar sem hver og einn mætir með sinn
Næst síðasta greinin í Samskipadeildinni, áhugamannadeild Spretts, fer fram nk föstudag, 19.apríl, keppt verður í tölti og er styrktaraðili kvöldsins Devold, kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.. Mótið hefst kl 19:00 og verður veitingasalan að sjálfsögðu á sínum stað og
Þann 21. apríl næstkomandi verður síðasta vetrarmót Spretts haldið þar sem Fáksmönnum er boðið að koma og taka þátt. Aukum stemmingu meðal félaganna þar sem við erum að halda Landsmót saman í sumar. Skráning er opin og fer fram á
T3 – 1.flokkurA-úrslit1 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum Kópur 7,722 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti Geysir 7,563 Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ Geysir 7,334 Valdís Björk Guðmundsdóttir Lind frá Svignaskarði Sprettur 7,175 Erla Guðný Gylfadóttir Fluga frá Garðabæ Sprettur
Hestamannafélagið Sörli er 80 ára í ár og ætlar Kvennadeild Sörla að halda svakalegt kvennapartý! Þannig eru allar hestakonur (18 ára og eldri) úr Fáki, Spretti, Herði, Sóta, Brimfaxa og Mána boðnar innilega velkomnar. Takið endilega frá föstudaginn 26. apríl
Kæru Sprettarar, á morgun, laugardaginn 13.apríl milli kl.10-13 verður kennsla í stóra gerðinu við Magnúsarlund. Þar verða okkar yngstu knapar í kennslu, pollanámskeið Spretts, undir handleiðslu Hrafnhildar Blöndahl. Gerðið verður því upptekið frá kl.10-13.Við biðjum ykkur um að taka tillit
Ertu að stefna á að keppa? Eða langar þig að gera reiðhestinn þinn þjálli og skemmtilegri? Eða langar þig að fá aðstoð með nýja reiðhestinn þinn? Nú er að fara af stað einstaklingsmiðað námskeið þar sem nemandi og kennari setja
Fimmtudaginn 11.apríl fór fram keppni í gæðingakeppni í BLUE LAGOON mótaröð Spretts sem jafnframt var síðasta mótið í þessari BLUE LAGOON mótaröð Spretts 2024. Gífurlega góð þátttaka var í gæðingakeppni og þá sérstaklega í barna- og unglingaflokki. Í barnaflokki sigraði
Einstaklingur getur fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjusktattsstofni) allt að 350.000 kr. á ári, vegna gjafa og framlaga félaga sem skráð eru á almannaheillaskrá Skattsins.
@ 2025 Hestamannafélagið Sprettur | Hestheimar 14 – 16 Kópavogi | 6204500 | [email protected]