Námskeið
Frétt í námskeið.
Uppskeruhátíð barna og unglinga í Spretti fór fram föstudagskvöldið 18.nóvember. Hátíðin var vel sótt. Boðið var upp á veitingar og
Hindrunarstökksnámskeið verður haldið í Spretti, Húsasmiðjuhöll, og hefst sunnudaginn 26.nóvember. Kennt verður á sunnudögum, samtals 4 skipti. Námskeiðið er fyrir
Langar þig að bæta jafnvægi og ásetu? Á þessu námskeiði verður farið í liðkandi æfingar sem og jafnvægisæfingar til að
Helgina 19.-20.nóvember verður haldið helgarnámskeið með Jóhanni Kr. Ragnarssyni í Spretti. Jóa þarf vart að kynna fyrir Spretturum, hann hefur
Föstudaginn 18.nóvember 2022 verður haldin uppskeruhátíð barna og unglinga í Spretti. Við hvetjum öll börn og alla unglinga í Spretti
Sigvaldi Lárus Guðmundsson reiðkennari og tamningamaður býður upp á einkatíma hvort sem er með ung og óreynd hross eða
Hestamannafélagið Sprettur ásamt yfirþjálfara hefur sett saman afreksstefnu fyrir yngri flokka félagsins. Afreksstefnur annarra hestamannafélaga og íþróttafélaga innan Garðabæjar og
Knapamerki eru frábær leið fyrir þá sem vilja sækja stigskipt nám í hestamennsku og bæta við þekkingu sína og færni
Hér eru heildar niðurstöður á Metamóti Spretts 2022. Sprettur þakkar öllum keppendum fyrir þátttökuna. Fyrirtækjatölt 1. Ríkharður Flemming Jensen