Félagsfundur hmf. Spretts
Þriðjudaginn 9.maí 2023 kl 20:00 verður haldinn félagsfundur hmf.SprettsFundarefni: Landsmót 2024Starfshópur kynnir niðurstöður hópsins vegna LM24.Næstu skref varðandi LM24 ákveðin.
Þriðjudaginn 9.maí 2023 kl 20:00 verður haldinn félagsfundur hmf.SprettsFundarefni: Landsmót 2024Starfshópur kynnir niðurstöður hópsins vegna LM24.Næstu skref varðandi LM24 ákveðin.
Sprettskonur taka þann 17 maí 2023 á móti konum frá Sörla og Fáki. Allar Sprettskonur þurfa að taka daginn frá.
Skráning á mótið er opin og mun standa til miðnættis sunnudagsins 7.maí. Opið Íþróttamót Spretts verður samkvæmt dagskrá 11.-14.maí Skráning
Vegna dræmrar þáttöku á hreinsunardegi Spretts 19.aprí sl blásum við aftur til hreinsunardags á félagssvæði hmf.Spretts. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00
Karlatölt Spretts verður í dag, 21. apríl. Húsið opnar kl 18:00, þá verður hægt að teyma hross inn og sína
Takið fimmtudaginn 20.apríl frá. Skráning fer fram í anddyri veislusals Spretts milli kl 12-13. Keppnin hefst á teymdum pollum kl
Síðasti skráningardagur á Karlatölt Spretts er miðvikudagurinn 19.apríl. Glæsilegir vinningar verða í öllum flokkum, td. folatollar, reiðtímar, verðlaun frá Equsana,
Takið fimmtudaginn 20.apríl frá. Firmakeppni Spretts er ein af mikilvægustu tekjuleiðum félagsins. Firmanefndin ætlar að safna saman styrkjum og halda
Hreinsunardagur Spretts verður 19.apríl nk, daginn fyrir sumardaginn fyrsta. Hreinsunardagurinn hefst kl. 17:00 Allir sem vettlingi geta valdið eru beðnir
Boðað er til aðalfundar Hestamannafélagsins Spretts fyrir starfsárið október 2021 til janúar 2023 þann 18. apríl n.k. kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn