Skip to content

Fréttir

Einkatímar hjá Ylfu Guðrúnu

Reiðkennarinn Ylfa Guðrún Svafarsdóttir býður upp á einkatíma.  Kennt verður annanhvern miðvikudag, fyrsti tími miðvikudaginn 13.mars. Kennt er í Samskipahöll og Húsasmiðjuhöll. Samtals 4 skipti. Síðasti tíminn er kenndur 24.apríl. Kennt er í 45mín einkatímum, tímasetningar í boði á milli 15 og 19.Verð fyrir fullorðna er 49.000kr. Verð fyrir yngri flokka er 38.500kr. Yngri flokkar skrá sig með því að senda póst á fraedslunefnd@sprettarar.is  Kennsludagar eru; 13.mars… Read More »Einkatímar hjá Ylfu Guðrúnu

Einka- og paratímar hjá Róberti Petersen

Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 5.mars og eru tímasetningar í boði milli kl.17-21. Í boði eru paratímar, kennt er í 60mín. og einkatímar, kennt er í 40mín. Kennslu lýkur 9.apríl, samtals 6 skipti. Skráning hefst… Read More »Einka- og paratímar hjá Róberti Petersen

Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig

Vinsælu námskeiðin hennar Sigrúnar Sigurðardóttur hefjast aftur mánudaginn 25.mars nk. Námskeiðin eru almenn reiðnámskeið fyrir fullorðna sem vill styrkja leiðtogahlutverk sitt, öðlast betri færni í samskiptum við hestinn sinn og læra að skilja hestinn betur. Þetta námskeið er frábært fyrir einstaklinga sem til dæmis vilja auka kjark og þor, byrja aftur eftir hlé í hestamennsku eða einfaldlega byrja með nýja hesta. Námskeiðið hefst þann 25.mars 2024,… Read More »Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig

Einkatímar hjá Árnýju

Einkatímar hjá Árnýju Oddbjörgu. Námskeiðið hefst 13.mars, kenndir eru 8 * 30mín tímar, námskeiðinu lýkur 15.maí. Kennt er í Samskipahöll.  ATH! Ekki er kennt miðvikudaginn 27.mars vegna Dymbilvikusýningar.  ATH! Eingöngu eitt pláss á hvern einstakling.  Reiðtímar í boði á milli kl.14:30-19:30.  Verð fyrir fullorðinn er 55.000kr. Verð fyrir yngri flokka er 40.500kr.  Skráning opnar laugardaginn 24.febrúar kl.12:00 á sportabler.com/shop/hfsprettur

Einkatímar Anton Páll

Reiðkennarinn Anton Páll Níelsson býður upp á einkatíma í mars og apríl. Um er að ræða tvo einkatíma sem kenndir eru fimmtudaginn 14.mars og miðvikudaginn 10.apríl. Kennsla fer fram í Húsasmiðjuhöll báða dagana milli kl.8-16. Verð fyrir fullorðna er 35.000kr. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt hluta af námskeiðinu, verð fyrir yngri flokka er 29.000kr. Knapar… Read More »Einkatímar Anton Páll

Fyrsta mót 1.deildarinnar

Fyrsta mót 1.deildarinnar í hestaíþróttum mun fara fram í Samskipahöllinni í kvöld, 23.feb. Deildin hefst á fjórgangi, styrktaraðili kvöldsins er VÞ hurðir. 24 keppendur eru skráðir til leiks í kvöld og er greinilega mikil tilhlökkun fyrir kvöldinun meða þátttakenda og aðstandenda. Mótið hefst kl 19:00. Hægt verður að koma með hross inn í reiðhöllina að knapafundi loknum sem verður kl 18:00 Veitingasalan í veislusal Spretts… Read More »Fyrsta mót 1.deildarinnar

Skráning á 1.vetrarleika Spretts

Fyrstu vetraleikar Spretts verða haldnir sunnudaginn 25.feb nk. Mótið hefst kl 11:00 í Samskipahöllinni. Sú ákvörðun hefur verið tekin að breyta til með form vetraleikanna nú í vetur, á fyrsta mótinu verður keppt í T7 í öllum flokkum, nema pollaflokk, skráning fer fram í gegnum Sportfeng, skráningu lýkur föstudaginn 23.feb kl 23:59. Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum í hestamannafélaginu Spretti. Tölt T7 Knapi velur upp á hvora… Read More »Skráning á 1.vetrarleika Spretts

Niðurstöður Josera fjórgangsins í samskipadeildinni

Nú í kvöld var fyrsta mótið í Samskipadeildinni veturinn 2024, Josera fjórgangurinn. Mótið tókst frábærlega og var gaman að sjá marga nýja knapa og hesta spreyta sig á vellinum í kvöld. Veislusalurinn var þétt setinn fyrir mótið og góð stemning var í áhorfenda stúkunni. Josera var með sölubás í veislusalnum með frábærum tilboðum sem margt hestafólk nýtti sér. Sprettur þakkar Josera fyrir að vera styrktaraðili… Read More »Niðurstöður Josera fjórgangsins í samskipadeildinni

Námskeiðsframboð og skráning á námskeið

Mikil ásókn hefur verið á námskeið á vegum Spretts og oftar en ekki komast færri að en vilja. Því hefur verið líkt við villta vestrið að skrá sig á sum námskeið sem eru hvað vinsælust. Það er því hugmynd að skráning á ný námskeið verði framvegis á sama tíma og sama vikudegi, svo allir séu meðvitaðir um hvenær skráning hefst. Kl.12:00 á laugardögum opnar skráning… Read More »Námskeiðsframboð og skráning á námskeið

Matseðill kvöldsins

Matseðill 22 feb SIGURJÓN BRAGI GEIRSSON Matreiðslumeistari og yfirkokkur hjá Flóra Veisluþjónusta Sigurjón Bragi Geirsson lærði kokkinn á Hótel Borg frá árunum 2007 – 2010. Hann hefur starfað sem yfirkokkur á ýmsum veitingastöðum landsins ásamt því að vera virkur í matreiðslukeppnum bæði hér á landi og erlendis. Frá 2017 – 2020 keppti Sigurjón með kokkalandsliðinu fyrir Íslands hönd en árið 2020 tók hann við sem… Read More »Matseðill kvöldsins