Rekstur hrossa í Spretti
Nú er vor í lofti og mikill hugur er í Spretturum að nýta rekstarhringi Spretts af miklum móð. Tveir hringir eru í boði og biðjum við alla notendur að fara með gát þegar rekið er. Af gefnu tilefni þurfum við að minna á reglur um hvenær megi reka hross á gamla gæðingavellinum í Spretti. Undanfarið hafa okkur borist margar kvartanir vegna óþæginda sem reiðmenn verða… Read More »Rekstur hrossa í Spretti