Skip to content

Fréttir

Pollanámskeið

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 16.mars. Kennt verður í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 6 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-12. Ekki er kennt laugardaginn 30.mars. Síðasti tíminn er laugardaginn 27.apríl. Stefnt verður að því að fara amk 1x út, í afmarkað svæði, ef veður leyfir. Skipt verður í þrjá mismunandi hópa;Kl.10:00- 10:40 minna vanirKl.10:40-11:20 meira vanirKl.11:20-12:00 pollar/börn ríða sjálf/ekki teymd… Read More »Pollanámskeið

húsasmiðju&Blómavals slaktaumatölt Samskipadeildarinnar

Samskipadeildin fór vel af stað 22.feb sl. fyrsta mót vetrarins var Josera fjórgangurinn. Sigurvegrari kvöldsins var Hannes Sigurjónsson á hestinum Grími frá Skógarási. Skemmtilegt kvöld að baki þar sem margir nýjir keppendur komu fram. Næst er það fimmtudagskvöldið 14.mars þá verður slaktaumatölt í Samskipahöllinni, Húsasmiðjan&Blómaval styrkja þessa grein og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. Hér er tengilll á viðburðinn á Facebook https://fb.me/e/1IWeQBF6H Keppnin mun… Read More »húsasmiðju&Blómavals slaktaumatölt Samskipadeildarinnar

Frí

Ég verð í fríi frá og með 29.feb til og með 6.mars. Ég mun ekki svara í síma en ef þið þurfið að nauðsynlega að ná í mig þá geti þið sent póst á sprettur@sprettarar.is, mun fylgjast af og til með netfanginu. Góðar stundir. Lilja

Lærdómsríkt æfingamót í gæðingalist

Haldið var æfingamót í gæðingalist sl. laugardag fyrir yngri flokka Spretts – en einnig voru nokkur laus pláss í boði fyrir utanaðkomandi. Mótið tókst afar vel og var mjög lærdómsríkt. Gæðingalistardómararnir Guðmundur Björgvinsson og Randi Holaker dæmdu mótið auk þess sem þau gáfu keppendum góða punkta um hvað mætti bæta og breyta. Keppendur höfðu á orði hversu fróðlegt og lærdómsríkt það hafi verið að renna… Read More »Lærdómsríkt æfingamót í gæðingalist

Námskeiðsdagur hjá ungmennum

Ungmenni Spretts sóttu námskeið hjá Olil Amble á Gangmyllunni sl. sunnudag. Ungmennin okkar eru afar metnaðarfull og lofaði Olil þau í hástert, lýsti þeim sem frábærum, efnilegum og áhugasömum ungmennum. Þetta er í annað sinn sem ungmennin sækja kennsludag hjá Olil og stefnt er á fleiri slíka daga ætluðum ungmennum Spretts. Dagurinn samanstendur af einkatímum hjá hverjum og einum knapa ásamt því að Olil heldur… Read More »Námskeiðsdagur hjá ungmennum

Úrslit 1. vetrarleika Spretts ´24

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram í dag, þátttaka var góð. Við tókum daginn snemma og hófum keppni kl 11:00. Keppt var í tölti T7 í öllum flokkum nema pollaflokk. Vetrarmótanefndin þakka öllum fyrir þátttökuna, sjáumst 24. mars á vetrarleikum 2. Pollar teymdirAri Ævarsson Vörður frá AkurgerðiJakob Geir Valdimarsson Afrodíta frá ÁlfhólumDíana Elsa Bjarnadóttir Gleði frá UnalækÞórunn Anna Róbertsdóttir Hrafnaflóki frá HjaltastöðumAnna Júlíana Björnsdóttir Garðar frá… Read More »Úrslit 1. vetrarleika Spretts ´24

1. Vetrarleikar Spretts 2024

Vetrarleikarnir hefjast 11:00 á Pollaflokkum. Að pollaflokki loknum verða börn minna keppnis vön og svo koll af kolli. Áætlað er að hvert holl taki 5 mín í forkeppni, úrslit verða riðin að hverjum flokki loknum. Pollar (9 ára og yngri) – teymdir Pollar (9 ára og yngri) – ríða sjálfir, allir eru sigurvegarar. Barnaflokkur minna vön (2 holl) svo úrslit Barnaflokkur, meira vön (1 holl)… Read More »1. Vetrarleikar Spretts 2024

Blue lagoon fimmgangur og pollaflokkur

Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni verður haldin fimmtudaginn 29.febrúar nk. Keppni hefst kl.17:15 í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi og pollaflokki. Eftirtaldir flokkar verða í boði;„Pollatölt – pollaflokkur“ er ætlaður pollum sem eru teymdir eða með aðstoðarmenn„Pollatölt – meistaraflokkur“ er ætlaður pollum sem ríða sjálfir Barnaflokkur (10-13ára): F2Unglingaflokkur (14-17ára): F2Ungmennaflokkur (18-21árs): F2 6 efstu… Read More »Blue lagoon fimmgangur og pollaflokkur

Einkatímar hjá Ylfu Guðrúnu

Reiðkennarinn Ylfa Guðrún Svafarsdóttir býður upp á einkatíma.  Kennt verður annanhvern miðvikudag, fyrsti tími miðvikudaginn 13.mars. Kennt er í Samskipahöll og Húsasmiðjuhöll. Samtals 4 skipti. Síðasti tíminn er kenndur 24.apríl. Kennt er í 45mín einkatímum, tímasetningar í boði á milli 15 og 19.Verð fyrir fullorðna er 49.000kr. Verð fyrir yngri flokka er 38.500kr. Yngri flokkar skrá sig með því að senda póst á fraedslunefnd@sprettarar.is  Kennsludagar eru; 13.mars… Read More »Einkatímar hjá Ylfu Guðrúnu

Einka- og paratímar hjá Róberti Petersen

Reiðkennarinn og reynsluboltinn Róbert Petersen býður upp á einka- og paratíma í Samskipahöllinni í vetur. Kennslan er sérsniðin að þörfum og óskum hvers og eins nemanda/hesti. Kennt verður á þriðjudögum í Samskipahöllinni. Kennsla hefst þriðjudaginn 5.mars og eru tímasetningar í boði milli kl.17-21. Í boði eru paratímar, kennt er í 60mín. og einkatímar, kennt er í 40mín. Kennslu lýkur 9.apríl, samtals 6 skipti. Skráning hefst… Read More »Einka- og paratímar hjá Róberti Petersen