Skip to content

Fréttir

Seinni umferð úrtöku – Dagskrá og ráslistar

Seinni umferð úrtökur Spretts fyrir Landsmót 2024 fer fram í dag. Dagskrá 17:00 Barnaflokkur 17:30 Unglingaflokkur 17:55 Ungmennaflokkur 18:05 Hlé 18:20 B flokkur 19:50 A flokkur Ráslistar Nr. Knapi Hestur Faðir MóðirA flokkur Gæðingaflokkur 11 Þórunn Kristjánsdóttir Kolskör frá Hárlaugsstöðum 2 Tenór frá Túnsbergi Frigg frá Hárlaugsstöðum 2 B flokkur Gæðingaflokkur 11 Hafþór Hreiðar Birgisson Kolli frá Húsafelli 2 Kolfinnur frá Sólheimatungu Mokka frá Staðartungu2… Read More »Seinni umferð úrtöku – Dagskrá og ráslistar

Viðrunarhólf og viðgerðir

Sæl kæru Sprettarar Þeir félagsmenn sem eru með viðrunarhólf sem þarf að lagfæra staura í þá viljum við biðja um að tekin sé mynd af því sem þarf að laga og senda á stjórn ásamt upplýsingar um númer á hólfinu og nafn þess sem er með hólfið á leigu á tölvupóst á [email protected] um helgina. Í byrjun næstu viku mun stjórn vera á ferðinni með… Read More »Viðrunarhólf og viðgerðir

Hrímnis fatnaður afhentur 28 maí

Kæru félagar Þeir Sprettarar sem pöntuðu fatnað frá Hrímni geta komið og sótt ásamt því að ganga frá lokagreiðslu þriðjudaginn 28. maí milli klukkan 19-20 á annarri hæðinni í Samskipahöllinni. Hér er auglýsingin um fatnaðinn: https://sprettur.is/sertilbod-a-fatnadi-fyrir-hestamannafelagid-sprett/

Miðbæjarreið frestað

Þeirri skemmtilegu hefð að hestamenn á höfuðborgarsvæðinu fari um miðbæinn í sumarbyrjun og sýni gestum og gangandi fallegu fákana sína verður viðhaldið í sumar. Reiðin var áætluð 28. maí en frestast vegna framkvæmda efst á Skólavörðuholtinu. Ný tímasetning er ekki komin á hreint en upplýsingar um nýja tímasetningu verður birt von bráðar. Vonumst til að þeir Sprettarar sem búnir voru að skrá sig í reiðina… Read More »Miðbæjarreið frestað

Gæðingamót Spretts 2024 – Dagskrá og ráslistar

Gæðingamót Spretts og úrtaka fyrir Landsmót 2024 verður haldið á Samskipavellinum um helgina, 25. og 26. maí. Mótið hefst kl. 9 á laugardagsmorgun og verður forkeppni í öllum flokkum á laugardag. Á sunnudag verða A úrslit í öllum flokkum auk þess sem boðið verður uppá pollaflokk. Skráning í pollaflokk fer fram í meðfylgjandi skjali: https://docs.google.com/spreadsheets/d/17gGlneUrgcAdEJuqbHx818r1PLlMN9inipgYcHX1JV8/edit?usp=sharing Dagskrá og ráslista mótsins má sjá í Horseday appinu en… Read More »Gæðingamót Spretts 2024 – Dagskrá og ráslistar

merki

Lilja í leyfi

Kæru félagsmenn, Lilja Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Spretts hefur farið í leyfi frá störfum vegna persónulegra mála. Stjórn biðlar til félagsmanna að veita Lilju svigrúm í leyfinu. Tölvupóstar sem hafa verið að berast Lilju á [email protected] verða áframsendir á Stjórn félagsins, á netfangið [email protected]. Símtöl sem berast í síma Lilju, 620-4500 verður reynt að svara eftir bestu getu af stjórn. Hvetjum félagsmenn til að senda allar fyrirspurnir… Read More »Lilja í leyfi

Siðareglur ISI

Fréttir frá stjórn

Nú er vorið komið og aldrei skemmtilegra að ríða út á öllum frábæru reiðleiðunum sem við í Spretti erum svo heppin að hafa í okkar umsýslu. Framundan er sumarið og blóm í haga. Við lítum til baka á frábæran og árangursríkan vetur þar sem félagmenn tóku höndum saman í allskonar störfum. Ný stjórn hefur sett sig inn í fjölbreytt mál og hefur framkvæmdastjóri ásamt yfirþjálfara… Read More »Fréttir frá stjórn

Skráning á gæðingamót Spretts 2024

Gæðingamót Spretts verður haldið dagana 24-27. maí 2024 á félagssvæði Spretts. Mótið ereinnig úrtaka fyrir Landsmót 2024. SkráningSkráning fer fram í gegnum Sportfeng og verður opin til miðnættis mánudagskvöldið 20.maí. Skráningargjöld: Allar afskráningar skulu fara fram í gegnum netfangið [email protected] Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27. maí.Skráning í seinni umferð er valkvæð. Skilyrði fyrir skráningu í seinni umferð er að… Read More »Skráning á gæðingamót Spretts 2024

Sveita helgarferð ungra Sprettara

Helgina 1.-2.júní nk. ætla ungir Sprettarar að leggja land undir fót og halda af stað í sveitaferð. Þema helgarinnar verður útreiðar, sund, gleði, grill, leikir og gaman. Æskulýðsnefnd býður börnum og unglingum heim að Flagbjarnarholti, í Landssveit, helgina 1.-2.júní. Miðað er við lágmarksaldur 10 ára á árinu og að knapar séu orðnir vel hestfærir. Foreldrar eru velkomnir með og lagt er til að foreldrar ríði… Read More »Sveita helgarferð ungra Sprettara

Stjörnuhlaupið 18.maí 2024

Í samstarfi við hlaupahóp Stjörnunnar hefur stjórn Spretts gefið leyfir fyrir því að Stjörnuhlaupið 2024 fari fram á hluta af hestastígum sem er á hlaupaleiðinni (sjá kort neðan) og að þeir verði lokaðir um tíma á meðan hlaupinu stendur.  Þessi hluti hestastígs er þegar komið er ofan af Sandahlíð rétt fyrir ofan Guðmundarlund og að Skátaheimilinu í Garðabæ.  Þetta er 1,9km kafli.   Hér er… Read More »Stjörnuhlaupið 18.maí 2024