Kvennatöltið 2022
Hið sívinsæla og upprunalega Kvennatölt Spretts og Mercedes-Benz fer fram í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 23.apríl n.k. Nánari upplýsingar um flokkaskiptingu og reglur er að finna á viðburði á Facebook undir nafninu Kvennatölt Spretts 2022. Endilega meldið ykkur inn á viðburðinn til að fylgjast með upplýsingum.Skráningargjald er kr. 6000kr per skráningu og fer skráning fram á https://skraning.sportfengur.com/Konur eru hvattar til að skrá sem fyrst, en… Read More »Kvennatöltið 2022