Skip to content

Fréttir

Gæðingamót Spretts 2024

Gæðingamót Spretts verður haldið dagana 24-27. maí 2024 á félagssvæði Spretts. Mótið ereinnig úrtaka fyrir Landsmót 2024. Boðið verður upp á seinni umferð úrtöku sem haldin verður mánudagskvöldið 27. maí.Skráning í seinni umferð er valkvæð. Skilyrði fyrir skráningu í seinni umferð er að parið hafiverið skráð til keppni í fyrri umferð. Gæðingakeppnin eru eingöngu fyrir Sprettsfélaga í yngri flokkum og eigandur hesta í A- ogB-flokki… Read More »Gæðingamót Spretts 2024

Helgarnámskeið hjá Antoni

Anton Páll Níelsson reiðkennari verður með helgarnámskeið 11.-12.maí í Samskipahöllinni. Í boði eru tímar frá kl.9-17. Kennt verður í 45mín einkatímum hvorn dag fyrir sig. Verð er 35.000kr.Skráning er opin og fer fram á sportabler.com/shop/hfsprettur.https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MjkwMzE=Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir fá niðurgreitt hluta af námskeiðinu, verð fyrir yngri flokka er 29.000kr.Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda póst… Read More »Helgarnámskeið hjá Antoni

Æfingar á keppnisvelli

Góðan daginn kæru Sprettarar! Í dag, mánudaginn 6.maí verða ungir Sprettarar við æfingar á keppnsivellinum. Vinsamlegast takið tillit til þeirra og veitið þeim forgang á keppnisvöllinn. Með fyrirfram þökkum 🙂

Sérkjör fyrir sprettara hjá Olís

Kæri meðlimur í hestafélaginu Sprettur  og ÓB Það er okkur mikil ánægja að tilkynna þér að hér að neðan sérskjör þín hjá Olís Sérkjör meðlima Spretts:  • 14 króna afsláttur af eldsneytislítranum á öllum stöðvum Olís og ÓB, nema þeim sjö sem alltaf bjóða fastlágt verð án annarra afsláttarkjara, sem eru ÓB stöðvarnar við Arnarsmára, Bæjarlind, Fjarðarkaup, Hamraborg, Skúlagötu, Hlíðarbraut Akureyri og á Selfossi.  •… Read More »Sérkjör fyrir sprettara hjá Olís

Reiðleiðir á höfuðborgarsvæðinu

Kórreið Sprettskórsins

Kórreið Sprettskórsins verður 4 maí. Ætlum að hittast við Samskipahöllina kl. 13:30, þar ríðum við svo í Gjáréttir, stoppum þar og tökum lagið og vætum kanski kverkarnar. Frá Gjáréttum ríðum við svo til baka þegar hvíldartíminn er liðinn. Í stórkostlegu umhverfi getum við farið margar leiðir til baka í Sprettshverfið. Sjáumst hress Sprettskórinn.

Merktir jakkar fyrir unga Sprettara

Æskulýðsnefnd í samráði við yngri flokka ráð Spretts ætla að bjóða öllum ungum Spretturum að kaupa sérmerktan TopReiter vindjakka. Jakkinn verður merktur með nafni, Spretti ásamt nokkrum styrktaraðilum. Við nýtum því tækifærið hér með og auglýsum eftir styrktaraðilum sem vilja styrkja unga Sprettara! Áhugasamir sendi póst á aeskulydsnefnd@sprettarar.is Jakkarnir eru léttir, flottir og þægilegir og ættu að nýtast vel allt árið um kring þar sem… Read More »Merktir jakkar fyrir unga Sprettara

Myndir frá þrautabrautardegi

Þrautabrautar – og leikjadagur ungra Sprettara fór fram laugardaginn 20.apríl síðastliðinn. Þátttaka var mjög góð og tæplega 50 ungir Sprettarar mættu til leiks. Dagurinn byrjaði á þrautarbrautarkeppni þar sem knapar riðu í gegnum braut og leystu ýmis verkefni og þrautir. Skipt var í hópa eftir aldri og þegar allir hópar höfðu lokið keppni var boðið til grillveislu og blásið í hoppukastala við mikinn fögnuð ungra… Read More »Myndir frá þrautabrautardegi

Skráningafrestur framlengdur á WR íþróttamót Spretts

Opið WR íþróttamót Spretts verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts.Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til kl 21 í kvöld 29.04 Skráningargjöld fyrir T1, T2, V1, F1 í meistaraflokki og ungmennaflokki eru 8.000 kr. Skráningargjöld í fullorðins og ungmennaflokki aðrar greinar eru 7.000 kr. Skráningargjöld fyrir unglinga og börn eru 5.500 kr. Mótshaldari áskilur sér rétt að sameina flokka eða fella niður ef dræm þáttataka… Read More »Skráningafrestur framlengdur á WR íþróttamót Spretts