Fréttir og tilkynningar

Móttaka á plasti
Fimmtudaginn 17. apríl, Skírdag , milli klukkan 11:00-12:00 verður tekið á móti plasti í nýjum gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má ekki vera í plastpokum. Biðjum við félagsmenn að

Námskeiðsdagur fyrir ungmenni!
Sylvía Sigurbjörnsdóttir reiðkennari og tamningamaður býður ungmennum Spretts til sín í námskeiðsdag á Kvistum laugardaginn 26.apríl. Einungis 8 pláss eru í boði núna – en stefnt er að því að taka annan námskeiðsdag fljótlega. Hver reiðtími er um 40mín. Sameiginlegur hádegismatur í boði. Ungmenni þurfa að koma sér sjálf austur

Niðurstöður Blue Lagoon mótaraðarinnar
Síðasta mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram í gærkvöld og var keppt í tölti. Einnig var boðið upp á pollaflokk og voru 19 glæsilegir pollar sem mættu og sýndu okkur hesta sína. Framtíðin er björt í hestamennskunni með þessa flottu polla okkar. Eiðfaxi TV hefur veirð með okkur í

Keppnisvöllurinn uppsettur í Samskipahöll
Kæru Sprettarar! Á morgun, föstudag, verður Samskipahöll opin frá kl.6-8 um morguninn og svo aftur milli kl.9-14. Á þessum tíma verður keppnisvöllurinn uppi með öllu tilheyrandi, dómaraborðum og stólum. Hægt verður að nýta sér sporaslóðina og keppnisvöllinn til þjálfunar en ekki miðju vallarins. Þökkum tillitssemina.

Farandgripir Firmakeppni
Firmakeppni Spretts fer fram fimmtudaginn 24. apríl, á Sumardagurinn fyrsta. Óskað er eftir því að handhafar farandgripanna komi með þá upp á skrifstofu á 2. hæð Samskipahallarinnar fyrir 15. apríl svo hægt sé að merkja þá fyrir mótið.

Umsókn um viðrunarhólf 2025
Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að leigja sér viðrunarhólf á félagssvæði Spretts þurfa að sækja um slíkt í gegnum heimasíðu Spretts, www.sprettur.is, undir flipanum „bókanir og beiðnir“ eigi síðar en 21.apríl nk. Viðrunarhólfum verður úthlutað 1.maí og öllum verður svarað fyrir þann tíma. Hólfin eru staðsett í Básaskarði, „á