Fréttir og tilkynningar

BLUE LAGOON mótaröðin fimmgangur
Næsta keppni í Blue Lagoon mótaröðinni fer fram fimmtudaginn 6.mars í Samskipahöllinni. ATH! mótið hefst kl.16:30! Mótið er opið öllum knöpum í yngri flokkum. Keppt verður í fimmgangi. Eftirtaldir flokkar verða í boði; Barnaflokkur (10-13ára), tveir flokkar í boði, minna vanir (F3) og meira vanir (F2). Unglingaflokkur (14-17ára), tveir flokkar

Ungir Sprettarar hljóta afreksstyrki
Auglýstir voru umsóknarfrestir hjá sveitarfélögunum vegna umsókna til afrekssjóða á heimasíðu Spretts. Landsliðsknaparnir Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Herdís Björg Jóhannsdóttir sóttu um og hlutu báðar afreksstyrki frá sveitarfélögunum. Þær voru báðar valdar í U-21 árs landsliðshóps Íslands fyrir keppnistímabilið 2025 og stefna þær á þátttöku á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í

Frá Reiðveganefnd
Af gefnu tilefni vill reiðveganefnd Spretts ítreka að allt gerðisefni sem fellur til þegar félagsmenn eru að skipta um möl í viðrunargerðum sínum, er vel þegið til viðhalds og uppbyggingar reiðstíga. Vinsamlegast hafið samband við starfsmann Spretts, Ragnar Stefánsson, í síma 620-4500, og mun hann gefa upp nánari upplýsingar varðandi

Úrslit fyrstu vetrarleika Spretts
Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram síðasta laugardag, þátttaka var með ágætum eða um 90 skráningar. Við viljum þakka sérstaklega öllum þeim sjálfboðaliðum Spretts sem stóðu vaktina og gerðu þessa vetrarleika mögulega. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin: Pollar ríða sjálf Frosti Sveinbjörnsson og Snót frá Dalsmynni Aría Kristín Edda Ormarsdóttir

Einkatímar Árný Oddbjörg
Næstu námskeið hjá Árnýju Oddbjörgu munu hefjast í mars. Skráning opnar mánudaginn 24.febrúar kl.12:00. Skráning fer fram á abler.io. Nú mun Árný kenna bæði bjóða upp á námskeið á mánudögum og miðvikudögum. Um er að ræða sitthvort námskeiðið. Mánudags-námskeiðið hefst 3.mars. Reiðtímar í boði milli kl.13:00-18:00. Miðvikudags-námskeiðið hefst 12.mars. Reiðtímar

Fyrstu vetrarleikar Spretts
Fyrstu vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. febrúar. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 11-12. Hægt er að kaupa hressingu og kaffi meðan á skráningu stendur. Vöfflur verða í boði fyrir þátttekendur meðan á skráningu stendur. Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og