Fréttir og tilkynningar

Einkatímar Anton Páll
Einkatímar með Antoni Páli 19. og 26.febrúar! Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 19.feb og miðvikudaginn 26.feb. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll/Hattarvallahöll. Kennsla fer fram milli kl.12:00-17:30. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá

Vel heppnað nefndarkvöld
Í kvöld var haldinn félagsfundur í Veislusal Spretts þar sem nefndr félagsins kynntu sitt starf. Hjá félaginu eru starfræktar 21 nefnd en í kvöld kynntu 19 nefndir þau verkefni sem þau eru vinna að fyrir Sprett. Virkilega gaman að hlusta á svo ólík viðfangsefni og metnaðarfullt starf. Það er ljóst

Lið Réttverks
Næsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Réttverks. Liðið tók þátt í fyrra og helst óbreytt. Má segja að liðið endurspegli góða samvinnu Spretts og Fáks undanfarin misseri. Rúnar Freyr Rúnarsson er liðsstjóri. Rúnar Freyr Rúnarsson, Hestamannafélaginu Spretti, 39 ára, 191 cm, KrabbiArnhildur

Bíóferð ungra Sprettara
Æskulýðsnefnd Spretts býður ungum Spretturum í bíó! ATH! Breytt dagsetning! Sunnudaginn 16. febrúar kl.15:20 ætlum við að skella okkur saman í Laugarásbíó og sjá hestamyndina “Sigurvilji” sem framleidd er af Áslaugu Pálsdóttur og Guðrúnu Hergils Valdimarsdóttur undir merkjum HEKLA FILMS Æskulýðsnefnd Spretts býður öllum ungum Spretturum á sýninguna á þriðjudaginn.

Lið Stólpa-Gáma
Samskipadeildin- LiðakynningNæsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Stólpa Gáma.Liðið tók þátt í deildinni í fyrra. Sigurður Tyrfingsson er liðsstjóri og var í liðinu í fyrra ásamt Ernu Jökulsdóttur en ný inn koma Sprettararnir Brynja Pála, Eiríkur Davíðsson og Júlía Gunnarsdóttir. Þau ættu

Viltu syngja í karlakór?
Viltu syngja í karlakór með hressum hestamönnum og vinum þeirra? Sprettskórinn er 40 manna karlakór, sem starfar innan Hestamannafélagsins Spretts. Upphaflega starfaði kórinn undir merkjum Hestamannafélagsins Gusts, en við sameiningu Andvara og Gusts í Hestamannafélagið Sprett, var nafninu breytt. Kórinn æfir í félagsheimili Spretts í Samskipahöllinni á mánudögum. Vorið 2023
