Fréttir og tilkynningar

Foreldrafundur ungra Sprettara
Foreldrafundur ungra Sprettara verður haldinn miðvikudaginn 29.janúar kl.18-19 í veislusal Samskipahallarinnar. Á fundinum munum við segja frá fyrirhuguðu æskulýðsstarfi ársins 2025, m.a. verður rætt um fyrirhugaða utanlandsferð ungra Sprettara. Hvetjum alla foreldra og forráðamenn ungra Sprettara til að mæta. Sjáumst hress!

Skemmtimótið Grímu- og glasafimi Spretts
Skemmtilegasta mót ársins mun fara fram 31 jan nk – Grímu og glasafimi. Fjörið hefst kl 18:00 í Samskipahöllinni! Við hvetjum unga sem og eldri Sprettara til þess að spreyta sig á sínum gæðing. Það verða riðnir 3 hringir með glas í hendi og sá sem sullar minnst úr sínu

Umsækjendur um afreksstyrk ÍTG
Þau sem hafa hug á að sækja um afreksstyrk hjá ÍTG þurfa að senda beiðni um slíkt á th*****@******ur.is fyrir 29.janúar nk. Yfirþjálfari sækir um hjá ÍTG fyrir þá sem þess óska (en hjá Kópavogi sækja einstaklingar sjálfir um). Með beiðni um umsókn þarf að senda með fylgiskjal þar sem

Ragnar nýr starfsmaður
Gengið var frá ráðningu í vikunni á Ragnari Stefánssyni í starf „Umsjónaraðila svæðis og fasteigna“ hjá Spretti. Ragnar er Sprettari og heldur hesta á Fluguvöllum. Ragnar mun hefja störf hjá Spretti frá og með 1. febrúar. Við bjóðum Ragnar velkominn til starfa og vonum að félagsmenn taki vel á móti

Afreksstyrkir ÍTG
Auglýsing um afreksstyrki ÍTG Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins. Úthlutunarreglur afreksstyrkja Þeir aðilar, einstaklingar eða lið, sem til greina koma vegna afreksstyrkveitinga skv. gr. 3.3. eru: a. Þeir sem stunda einstaklingsíþróttir með íþróttafélagi í

1. deildin í Spretti
Í kvöld var undirritaður samstarfssamningur milli Hestmannafélagsins Spretts og 1. Deildar vegna mótaraðar 2025 sem mun fara fram í Samskipahöllinni. Formaður 1. Deildarinnar, Sigurður Halldór Örnólfsson og formaður Spretts Jónína Björk Vilhjálmsdóttir undirrituð samninginn en viðstaddir voru Sigurbjörn Eiríksson, Sigurbjörn Þórmundsson og Garðar Hólm „Vel tókst til í fyrra þegar
