Fréttir og tilkynningar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 25.-26.janúar Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 25.janúar og sunnudaginn 26.janúar.Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.13-18 á laugardegi og 9-15 á sunnudegi. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir

Nánar

Hafsteinn Jónsson kvaddur

Hafsteinn Jónsson, hestamaður og Sprettsfélagi, kvaddur í dag. Hafsteinn, eða Haffi, stundaði sína hestamennsku með fjölskyldunni í Andvarahverfinu þar sem hann hélt hesta á húsi á Fluguvöllum. Hafsteinn var þekktur sem „Vökulspabbi“ í félaginu en hann ásamt fjölskyldu sinni ræktaði gæðinginn Vökull frá Efri-Brú sem var áberandi í keppni innan

Nánar

Móttaka á plasti

Miðvikudaginn 15.janúar milli klukkan 17:30-18:30 verður tekið á móti plasti frá félagsmönnum Spretts vestan við Samskipahöllina. Hægt verður að koma með bagga og/eða rúlluplast og einnig plast utan af spæni. Engin bönd, net eða annað rusl má vera saman við plastið.  

Nánar

Fundur 1 deild

Fundur vegna 1. deildar verður haldinn í veislusal Spretts þriðjudaginn 14. janúar kl 20:00. Liðseigendur og liðsstjórar velkomnir á fundinn. Stjórn Spretts fer yfir atburðarrásina og svo verður opið fyrir spurningar og samtal. Ný stjórn 1 deildar í Spretti verður á fundinum. Sjáum vonandi sem flesta forsvarsaðila liða á fundinum.

Nánar

Hestaíþróttir yngri flokkar

Boðið verður upp á námskeið fyrir börn og unglinga og er ætlað þeim sem vilja sækja almennt reiðnámskeið þar sem farið verður yfir undirstöðuatriði í reiðmennsku. Námskeiðið hentar einnig fyrir þau sem hafa sótt pollanámskeið og vilja stíga næsta skref í sinni reiðmennsku. Miðað er við að nemendur geti stjórnað

Nánar

Einkatímar Anton Páll

Einkatímar með Antoni Páli 22.janúar og 29.janúar Einkatímar með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni miðvikudaginn 22.jan og miðvikudaginn 29.jan. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll. Kennsla fer fram milli kl.8:15-16. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig

Nánar
Scroll to Top