Fréttir og tilkynningar

Bíóferð ungra Sprettara
Æskulýðsnefnd Spretts býður ungum Spretturum í bíó! ATH! Breytt dagsetning! Sunnudaginn 16. febrúar kl.15:20 ætlum við að skella okkur saman í Laugarásbíó og sjá hestamyndina “Sigurvilji” sem framleidd er af Áslaugu Pálsdóttur og Guðrúnu Hergils Valdimarsdóttur undir merkjum HEKLA FILMS Æskulýðsnefnd Spretts býður öllum ungum Spretturum á sýninguna á þriðjudaginn.

Lið Stólpa-Gáma
Samskipadeildin- LiðakynningNæsta lið sem við kynnum til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025 er lið Stólpa Gáma.Liðið tók þátt í deildinni í fyrra. Sigurður Tyrfingsson er liðsstjóri og var í liðinu í fyrra ásamt Ernu Jökulsdóttur en ný inn koma Sprettararnir Brynja Pála, Eiríkur Davíðsson og Júlía Gunnarsdóttir. Þau ættu

Viltu syngja í karlakór?
Viltu syngja í karlakór með hressum hestamönnum og vinum þeirra? Sprettskórinn er 40 manna karlakór, sem starfar innan Hestamannafélagsins Spretts. Upphaflega starfaði kórinn undir merkjum Hestamannafélagsins Gusts, en við sameiningu Andvara og Gusts í Hestamannafélagið Sprett, var nafninu breytt. Kórinn æfir í félagsheimili Spretts í Samskipahöllinni á mánudögum. Vorið 2023

Opnir æfingatímar fyrir yngri flokka
Opnir æfingatímar fyrir yngri flokka verða haldnir á mánudögum og miðvikudögum. Æfingatímarnir eru ætlaðir fyrir unga Sprettara og biðjum við fullorðna að virða þeirra tíma og víkja. Eins minnum við unga Sprettara á að ganga frá eftir sig ef settar eru upp keilur, brokkspírur, hindranir eða annað. Við hvetjum unga

Stakir einkatímar hjá Árnýju
Sunnudaginn 16. febrúar nk mun reiðkennarinn Árný Oddbjörg bjóða upp á staka einkatíma í Samkipahöllinni. Í boði eru einkatímar milli kl.13:00-17:00. Kennt verður í hólfi 3. Hver einkatími er 30mín að lengd. Árný hefur verið ein af okkar vinsælustu kennurum og komast iðulega færri að en vilja, því var ákveðið

Leiga á reiðhöll
Bókanir á einkatímum í reiðhöllum Spretts fer fram í gegnum pósthólfið re******@******ur.isÆskilegt er að bóka einkatíma með a.m.k. 3ja daga fyrirvara svo hægt sé að koma bókun í reiðhallardagatal og stilla ljósakerfi reiðhallanna. Í boði er að bóka:-Alla Húsasmiðjuhöllina– Eitt hólf í Samskipahöll– Alla Samskipahöllina virka daga milli kl.6-9 á morgnanna