Fréttir og tilkynningar

Vinsælu pollanámskeiðin halda áfram!

Frábæru pollanámskeiðin hjá Hrafnhildi Blöndahl halda áfram laugardaginn 29.mars. Kennt verður að mestu í Húsasmiðjuhöllinni, 40mín hver tími, samtals 5 skipti. Tímasetningar í boði á milli kl.10-13. Ekki er kennt laugardaginn 19.apríl. Síðasti tíminn er laugardaginn 3.maí. Stefnt verður að því að fara einnig eitthvað út, í afmarkað svæði, ef

Nánar

Vetrarleikar Spretts 22.mars

Vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. mars. Skráning fer fram í rennunni í Samskipahöllinni (ekki veislusalnum) milli klukkan 11-12. Kaffi og vöfflur verða í boði fyrir þátttakendur meðan á skráningu stendur. Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og svo fegurðargangur. Mótið er ætlað skuldlausum félagsmönnum

Nánar

Úrslit í slaktaumatölti í Samskipadeildinni

Annað keppniskvöldið í Samskipadeildinni, Áhugamannadeild Spretts, fór fram fimmtudagskvöldið 13. mars í bliðskaparveðri. Veitingasalan var á sínum stað og töfraði Sigurjón hjá Veisluþjónustunni Flóru fram dýrindis lambalæri og meðlæti sem féll vel í kramið hjá þeim sem heimsóttu veislusalinn. Kvöldið var styrkt af Eiðfaxa TV sem sjá um streymi frá

Nánar

Aðalfundur – tilnefning í stjórn Spretts

Kosið verður um þrjú sæti í stjórn Spretts á aðalfundi félagsins sem fram fer 1. apríl nk. Nú hefur borist framboð til stjórnarsetu frá Sigrúnu Valþórsdóttur. Áður var búið að tilkynna að Davíð Áskelsson og Haraldur Pétursson bjóða sig báðir fram til áframhaldandi stjórnarsetu. Kosið verður um þrjú sæti í

Nánar

Lokun á keppnisvelli

Kæru Sprettarar! Ákveðið hefur verið að loka tímabundið fyrir aðgang að keppnisvöllum til að hlífa þeim og jafna sig eftir veturinn. Biðjum við félagsmenn að virða það og ríða ekki um á keppnisvöllum né skeiðbraut á Samskipavellinum í skeifunni. Þökkum fyrir tillitssemina.

Nánar

Lokanir á reiðvegum og bílvegum

Kæru Sprettarar! Vegna framkvæmda við vatnslögn hefur reiðleið fyrir ofan skeifu og neðan Sunnuvelli og Æsuvelli verið lokað. Í staðinn hefur verið ákveðið að bílvegi við Sunnuvelli og Æsuvelli verið lokað fyrir bílaumferð og er nú eingöngu fyrir ríðandi umferð. Sjá nýja tímabundna reiðleið merkt með grænu. Lokanir á reiðvegum

Nánar
Scroll to Top