Fréttir og tilkynningar

Lið Vörðufells

Nú þegar einungis tveir dagar eru í að Samskipadeildin, Áhugamannadeild Spretts 2025, fari af stað kynnum við til leiks lið Vörðufells. Liðið kemur nýtt inn í deildina í vetur og er skipað hressum konum á höfuðborgarsvæðinu og bjóðum við þær velkomnar í deildina. Anna Vilbergsdóttir er liðsstjóri. Ragnar Stefánsson er

Nánar

Kvennatöltsnámskeið

Stefnir þú á þátttöku í Kvennatölti Spretts 2025, þá er þetta námskeiðið fyrir þig! Undirbúningsnámskeið fyrir Kvennatölt verður haldið fyrir konur, 18 ára og eldri. Námskeiðið hefst 24. febrúar og lýkur Samtals 6 skipti. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll. Reiðkennari er Friðdóra Friðriksdóttir. Kennt verður í 20mín einkatímum hvert

Nánar

Lið Stafholtshesta

Nú þegar þrír dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Stafholthesta. Liðið keppti undir merkjum Mustad Autoline á síðasta tímabili en hefur farið í gegnum töluverða endurnýjun. Patricia Ladina Hobi, Gunnar Eyjólfsson og Sveinbjörn Bragason eru á sínum stað en

Nánar

Fyrirlestur um Knapaþjálfun

Minnum á fyrirlesturinn í kvöld, sem haldin er sameiginlega af öllum hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesturinn verður haldinn í Harðarbóli, hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, og hefst kl.19:00. Þar mun reiðkennarinn Bergún Ingólfsdóttir fjalla um knapaþjálfun, áhugaverður fyrirlestur sem enginn ætti að láta framhjá sér fara! Mánudaginn 17. Febrúar næstkomandi ætlar

Nánar

Lið Sveitarinnar

Nú þegar fjórir dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Sveitarinnar. Áfram í liðinu eru Árni Geir Eyþórsson, Guðmundur Ásgeir Björnsson og Sólveig Þórarinsdóttir. Nýir knapar inn í liðið eru Jóhann Tómas Egilsson og Erla Katrín Jónsdóttir. Sveitin samanstendur af

Nánar

Fyrstu vetrarleikar Spretts

Fyrstu vetrarleikar Spretts verða haldnir laugardaginn 22. febrúar. Skráning fer fram í anddyri Reiðhallarinnar milli klukkan 11-12. Hægt er að kaupa hressingu og kaffi meðan á skráningu stendur. Vöfflur verða í boði fyrir þátttekendur meðan á skráningu stendur. Keppt verður á hefðbundin hátt vetrarleika, uppá vinstri hönd, hægt tölt og

Nánar
Scroll to Top