Fréttir og tilkynningar

Lið Bifreiðaverkstæðis Böðvars og Borgarverks

Nú þegar Samskipadeildin, Áhugamannadeild Spretts 2025, hefst á morgun kynnum við til leiks lið Bifreiðaverstæðis Böðvars og Borgarverk. Lang lengsta liðanafnið í deildinni en það kemur sannarlega ekki að sök. Liðið er Vesturlandslið, skipað liðsmönnum úr Borgfirðingi og Snæfellingi. Ein breyting er á liðinu frá síðasta ári, inn kemur Arna

Nánar

Ráslistar í Samskipadeild – Verkfæralagers Fjórgangur

Hér fyrir neðan er að finna ráslista fyrir Verkfæralagers Fjórganginn í Samskipadeildinni sem haldin verður 20. febrúar kl 19:00. Nr. Holl Hönd Knapi Lið Hestur 1 1 V Þórdís Sigurðardóttir Pula-Votamýri-Hofsstaðir Árvakur frá Minni-Borg 2 1 V Eiríkur Þ. Davíðsson Stólpi Gámar Eldvör frá Kanastöðum 3 1 V Valdimar Ómarsson

Nánar

Lið Vörðufells

Nú þegar einungis tveir dagar eru í að Samskipadeildin, Áhugamannadeild Spretts 2025, fari af stað kynnum við til leiks lið Vörðufells. Liðið kemur nýtt inn í deildina í vetur og er skipað hressum konum á höfuðborgarsvæðinu og bjóðum við þær velkomnar í deildina. Anna Vilbergsdóttir er liðsstjóri. Ragnar Stefánsson er

Nánar

Kvennatöltsnámskeið

Stefnir þú á þátttöku í Kvennatölti Spretts 2025, þá er þetta námskeiðið fyrir þig! Undirbúningsnámskeið fyrir Kvennatölt verður haldið fyrir konur, 18 ára og eldri. Námskeiðið hefst 24. febrúar og lýkur Samtals 6 skipti. Kennt verður í Húsasmiðjuhöll og Samskipahöll. Reiðkennari er Friðdóra Friðriksdóttir. Kennt verður í 20mín einkatímum hvert

Nánar

Lið Stafholtshesta

Nú þegar þrír dagar eru í fyrstu keppnisgrein kynnum við næsta lið til leiks fyrir Samskipadeildina, Áhugamannadeild Spretts 2025, lið Stafholthesta. Liðið keppti undir merkjum Mustad Autoline á síðasta tímabili en hefur farið í gegnum töluverða endurnýjun. Patricia Ladina Hobi, Gunnar Eyjólfsson og Sveinbjörn Bragason eru á sínum stað en

Nánar

Fyrirlestur um Knapaþjálfun

Minnum á fyrirlesturinn í kvöld, sem haldin er sameiginlega af öllum hestamannafélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesturinn verður haldinn í Harðarbóli, hjá hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ, og hefst kl.19:00. Þar mun reiðkennarinn Bergún Ingólfsdóttir fjalla um knapaþjálfun, áhugaverður fyrirlestur sem enginn ætti að láta framhjá sér fara! Mánudaginn 17. Febrúar næstkomandi ætlar

Nánar
Scroll to Top