Fréttir og tilkynningar

Þorrablót Spretts 2026

Þorrablót Spretts verður haldið föstudaginn 6. febrúar nk. í Arnarfelli, veislusal Spretts. Sprettskórinn tekur lagið, það verður uppboð á folatollum og dansað fram á nótt. Húsið opnar klukkan 19:00, borðhald hefst um kl. 19:30. Hægt er að kaupa miða og panta borð með því að senda póst á stjorn(hja)sprettur.is, miðaverð

Nánar

Vetrarleikar Spretts – aðstoð

Stjórn Spretts leitar að áhugasömum aðilum til að halda utan um skipulagningu og framkvæmd vetrarleika Spretts árið 2026. Mótin eru létt og skemmtileg og auðveld í framkvæmd. Fyrstu vetrarleikar verða haldnir sunnudaginn 25.janúar nk. Áhugasamir sendi póst á stjorn(hja)sprettur.is.

Nánar

Knapaþjálfun með Bergrúnu!

Helgarnámskeið 18 og 19 jan. Helgarnámskeiðin er hugsuð þannig að nemandinn fái sem flest „verkfæri“ til að bæta líkamsbeitingu sína, bæði á hestbaki en líka í gegnum æfingar/ æfingatækni sem hægt er að nota heima og/eða í ræktinni. Námskeiðið er sett þannig upp að það byrjar á fyrirlestri, sem er

Nánar

Sprettur leitar að sjálfstæðum, drífandi, þjónustulunduðum og jákvæðum framkvæmdastjóra

Framkvæmdastjóri leiðir daglegan rekstur félagsins sér um fjármál ásamt skipulagi í kringum mannvirki félagsins. Hann styður við nefndir félagsins, sinnir markaðsmálum og sinnir viðburðarstýringu. Framkvæmdarstjóri er með mannaforráð. Framkvæmdastjóri leikur lykilhlutverk á framkvæmd á stefnu Spretts sem starfrækir metnaðarfullt, faglegt og fjölbreytt starf.  Áhersla er lögð á að framkvæmdastjóri gegni

Nánar

Reiðhallarlyklar

Verð fyrir lykla veturinn 2026-2027. Stofngjald fyrir hvern útgefin reiðhallarlykil er kr. 5.000 Lykill: 3 mánuðir 14.000kr Lykill: 6 mánuðir 23.000kr Árslykilll: 12 mánuðir 30.000kr Fjölskyldulykill af árslykli: 12 mánuðir 46.000 kr ( Aðeins er um að ræða einn lykil) Almennur reiðhallalykill er opinn virka daga frá klukkan 6:15 -8:30

Nánar

Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts hefur göngu sína 19. febrúar

Nú þegar sól er farin að hækka á lofti getur hestafólk farið að láta sig hlakka til komandi keppnistímabils. Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts, hefur göngu sína 19. febrúar með keppni í fjórgangi í Samskipahöllinni. 14 lið eru skráð til leiks, sem er hámarksfjöldi miðað við núgildandi reglur. Undirbúningur er í

Nánar
Scroll to Top