Fréttir og tilkynningar

Reiðhallarlyklar

Verð fyrir lykla veturinn 2026-2027. Stofngjald fyrir hvern útgefin reiðhallarlykil er kr. 5.000 Lykill: 3 mánuðir 14.000kr Lykill: 6 mánuðir 23.000kr Árslykilll: 12 mánuðir 30.000kr Fjölskyldulykill af árslykli: 12 mánuðir 46.000 kr ( Aðeins er um að ræða einn lykil) Almennur reiðhallalykill er opinn virka daga frá klukkan 6:15 -8:30

Nánar

Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts hefur göngu sína 19. febrúar

Nú þegar sól er farin að hækka á lofti getur hestafólk farið að láta sig hlakka til komandi keppnistímabils. Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts, hefur göngu sína 19. febrúar með keppni í fjórgangi í Samskipahöllinni. 14 lið eru skráð til leiks, sem er hámarksfjöldi miðað við núgildandi reglur. Undirbúningur er í

Nánar

Töltgrúppa Spretts 2026

Kennt verður á þriðjudagskvöldum kl.19:30 í Samskipahöllinni, 1x í viku, 60mín hver tími. Einnig verður kennt sunnudagana 22.febrúar, 8.mars og 29.mars. Samtals 12 skipti, þ.e. 1 bóklegur tími og 11 reiðtímar. Námskeiðið hefst þriðjudaginn 3.feb á bóklegum tíma þar sem farið verður yfir reiðleiðir og starf vetrarins rætt. Lokamarkmið námskeiðsins

Nánar

Námskeið í Spretti – 3. hluti

Hér má sjá nánari upplýsingar um þau námskeið sem hefjast í janúar og febrúar. Skráning fyrir námskeiðin er opin á abler.io www.abler.io/shop/hfsprettur Hestafimleikar fyrir unga Sprettara Laugardaginn 17.janúar verður boðið upp á námskeið í hestafimleikum með Kathrinu Schmitt, en hún hefur kennt hestafimleika í fjölda mörg ár við góðan orðstír

Nánar

Skráning opin á námskeið Spretts

Vekjum athygli á opinni skráningu á eftirtalin námskeið: – Knapaþjálfun með Bergrúnu, helgarnámskeið kennt 18. og 19. janúar – Reiðnámskeið með Róberti Petersen, laust í einkatíma kl.15:50 og í paratíma kl.18:20. Hefst 13.janúar. – Reiðnámskeið með Sigrúnu Sig, laust í paratíma kl.15:00 og kl.15:40. Hefst 19.janúar. – Einkatímar með Antoni

Nánar

Leikjadagur ungra Sprettara

Leikjadagur ungra Sprettara verður haldinn laugardaginn 10.janúar nk. í Húsasmiðjuhöllinni milli kl.12:00-13:00. Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki, allt án hests. Gleði og gaman og smá glaðningur fyrir þau sem mæta Farið verður í ýmsa skemmtilega leiki, svo sem hjólböruhlaup, pokahopp, „grindar“hlaup og margt fleira Endilega að skrá sig hér

Nánar
Scroll to Top