Fréttir og tilkynningar

Helgarnámskeið með Antoni Páli 3.-4.maí
Helgarnámskeið með reiðkennaranum Antoni Páli Níelssyni laugardaginn 3.maí og sunnudaginn 4.maí. Um er að ræða tvo einkatíma, 45mínútur hvor. Kennt verður í Samskipahöll, hólfi 3. Kennsla fer fram milli kl.9-17 báða dagana. Verð er 36.500kr fyrir fullorðna. Knapar í yngri flokkum eru einnig hvattir til að skrá sig en þeir

Hurð 1 biluð í Samskipahöll
Hurð 1, hólf 1, í Samskipahöllinni er biluð og opnast ekki. Vinsamlegast gangið inn um hurð 2 í hólfi 2. Opinn tími fyrir félagsmenn verður því í hólfi 2 í dag. Unnið verður að viðgerð eins fljótt og hægt er.

Skráningafresti að ljúka fyrir Íslandsmótið í gæðingalist
Skráningafresti fer nú senn að ljúka fyrir fyrsta Íslandsmótið í gæðingalist verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti dagana 29.apríl – 1.maí 2025. Keppt verður í einum styrkleikaflokki í yngri flokkum en tveimur styrkleikaflokkum í fullorðinsflokki. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Barnaflokkur – stig 2 Unglingaflokkur – stig 2 Ungmennaflokkur –

Firmakeppni Spretts 24.apríl
Firmakeppni Spretts verður haldin fimmtudaginn 24.apríl og verður keppt á hringvellinum, en sú hefð hefur skapast að keppt er til skiptis á hringvellinum og beinu brautinni á milli ára. Skráning fer fram í anddyri veislusals Spretts milli kl 11-12. Keppnin hefst á teymdum pollum kl 13:00 á hringvellinum. Biðlum til

Sýnikennsla með Þorvaldi Árna
Sýnikennsla með Þorvaldi Árna Þriðjudaginn 22.apríl kl.19:00 verður Þorvaldur Árni með sýnikennslu um þjálfun hrossa með tilliti til sýningu kynbótahrossa. Sýnikennslan er hluti af kynbótanámskeiði fyrir unga Sprettara og er opin fyrir alla unglinga og ungmenni Spretts. Sýnikennslan fer fram í Hattarvallahöllinni kl.19-20 þriðjudaginn 22.maí.

Úrslit þriðju vetrarleika Spretts
Sunnudaginn 13. apríl fóru fram þriðju vetrarleikar Spretts. Í skráningu var boðið upp á vöfflur og kaffi eins og undanfarna vetrarleika og var notalegt að hittast og spjalla. Allt fór vel fram og fjöldi fólks mætti til leiks. Niðurstöður voru eftirfarandi: Opinn flokkur: Hannes Sigurjónsson og Kórall frá Hofi Sigurbjörn