Áhugamannadeild Spretts 2023
Undirbúningur er á fullu fyrir níunda keppnisárið í Áhugamannadeild Spretts. Við stefnum á glæsileg mót árið 2023 og hafa dagsetningar löngu verið teknar frá í Samskipahöllinni góðu. Ný lið sem hafa áhuga á að koma í deildina þurfa að skila inn umsóknum fyrir 17.október nk. Umsókninni þurfa að fylgja staðfest nöfn fimm knapa liðsins. Þau lið sem féllu úr deildinni 2022 geta sótt um aftur… Read More »Áhugamannadeild Spretts 2023