Mótið verður haldið 1-5. Maí næstkomandi á félagssvæði Spretts. Keppt verður í eftirfarandi greinum: Tölt T1: meistaraflokkur og ungmennaflokkur. Tölt T3: meistaraflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. Tölt T2: meistaraflokkur og ungmennaflokkur. Tölt T4: meistaraflokkur, 1. flokkur, 2. flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. Tölt T7: 1. flokkur, 2. flokkur, ungmennaflokkur, unglingaflokkur og barnaflokkur. Fjórgangur V1: meistaraflokkur og ungmennaflokkur. Fjórgangur V2: meistaraflokkur, 1.… Read More »Opið WR íþróttamót Spretts