Fréttir og tilkynningar

Ferð ungra Sprettara til Svíþjóðar í nóvember
Á foreldrafundi Æskulýðsnefndar Spretts í vetur var stefnan tekin á að fara, aftur, á hestasýningu í Svíþjóð dagana 27.-30.nóvember nk. Fjáröflun hefur verið í gangi í vetur, m.a. með sjoppuvöktum á Blue Lagoon mótaröð Spretts í vetur, dósasöfnun, kleinusala o.m.fl. Ef einhverjir áhugasamir ungir Sprettarar (og foreldrar) vilja slást í

Uppskeruhátíðir Spretts 2025
Þá fer senn að líða að því að félagsmenn Spretts komi saman og fagni síðastliðnu hestaári. Uppskeruhátíðir Spretts verða tvær, líkt og undanfarin ár. Við höldum Uppskeruhátíð yngri flokka (barna og unglinga), sem verður haldin í veislusal Spretts Arnarfelli, fimmtudaginn 13.nóvember nk. Við höldum Uppskeruhátíð Spretts (ungmenni og fullorðnir), sem

Björn ráðinn umsjónaraðili svæðis og fasteigna
Í vikunni var gengið frá ráðningu Björns Magnússonar í starf umsjónaraðila svæðis og fasteigna hjá Hestamannafélaginu Spretti. Björn, sem við flestu þekkjum sem Bjössa, er vel kunnugur félaginu og hefur í gegnum árin tekið virkan þátt í starfi þess. Hann mun hefja störf í hlutastarfi nú í október, en tekur

Hólf 1 og rennan lokuð
Kæru Sprettarar! Við vekjum athygli ykkar á því að í dag, föstudaginn 10.okt. og fram til kl.14:00 laugardaginn 11.okt., verður rennan í Samskipahöllinni og hólf 1 lokað. Það verður þó áfram hægt að nýta hólf 2 og hólf 3 til þjálfunar og hægt er að ganga inn um þær hurðir.

Opið fyrir umsóknir í Hæfileikamótun LH
Hæfileikamótun LH er fyrir krakka á aldrinum 14-17 ára, fædd 2009-2012 Þróun Hæfileikamótunar LH hefur verið mikil undanfarin ár. Á þessu starfsári verður boðið upp á tvo hópa líkt og undanfarin ár. Þetta er gert til þess að veita sem flestum efnilegum knöpum tækifæri til þess að komast í umhverfi

Veisla fyrir sjálfboðaliða Spretts 10.okt.
Sprettur býður öllum sjálfboðaliðum velkomna á Októberfest föstudaginn 10.október kl.19:00. Kvöldið er til að fagna ykkar óeigingjarna og ómetanlega framlagi til félagsins síðastliðinn vetur. Veglegar veitingar – grill og bjór o.fl. Verðum í anddyri Samskipahallarinnar (rennan verður klædd í sparibúning). Hlökkum til að sjá ykkur! Það verður:• Verðlaun fyrir flottustu
