Fréttir og tilkynningar

Kynbótasýning í Spretti 10.-12.júní

Kæru Sprettarar – vinsamlegast athugið að þriðjudaginn 10.júní til og með fimmtudaginn 12.júní fer fram kynbótasýning í Spretti. Samskipahöllin verður lokuð allan þriðjudaginn og miðvikudag til kl.19:00. Kynbótabrautin verður lokuð þriðjudag til fimmtudags.  

Nánar

Reiðskólinn Hestalíf í Spretti

Nú er fram undan skemmtilegur og líflegur tími á svæðinu okkar, því á þriðjudaginn hefst starfsemi Reiðskólans Hestalíf í Spretti. Þar munu ungir og áhugasamir knapar stíga sín fyrstu skref í hestamennskunni og taka þátt í námskeiðum í júní og júlí, bæði fyrir og eftir hádegi. Við viljum biðla til

Nánar

Breyting á gjaldskrá SORPU – Hrossatað

SORPA hefur sent frá sér tilkynningu um að auglýst verð um móttöku hrossataðs sem birtist á vef þeirra þann 14.maí hafi verið mistök og ekki samkvæmt samþykkt stjórnar. Ný verðskrá  hefur verið gefin út og er nú sama verð fyrir hvert hlass af taði sem berst í móttökustöð SORPU í

Nánar

Móttaka á plasti 11.júní

Miðvikudaginn 11. júní, milli klukkan 18:00-19:00 verður tekið á móti plasti í nýjum gámi sem staðsettur er á bílaplaninu/heyrúllustæðinu fyrir ofan Samskipahöll. Eingöngu verður tekið á móti heyrúlluplasti – ekki plasti utan af spæni, heynetum eða öðru rusli. Rúlluplastið má ekki vera í plastpokum. Biðjum við félagsmenn að virða þetta

Nánar

Gæðingamót Spretts og Fáks 2025 úrslit

Opið gæðingamót Spretts og Fáks var haldið á Samskipavellinum í Spretti 30.-31.maí. Skráning var heldur dræm en veður var gott og góð stemming meðal keppenda. Mótið var haldið sameiginlega með hestamannafélaginu Fáki en mótið var opið öllum til þátttöku. Viljum við þakka sjálfboðaliðum, stjórn og starfsfólki fyrir þeirra framlag til

Nánar
Scroll to Top